Torfi Helgi Leifsson

Torfi Helgi Leifsson

Torfi H. Leifsson stofnaði hlaup.is 1996 og hefur unnið við vefinn í frístundum af hugsjón, þegar hann er ekki úti að hlaupa eða sinna fjölskyldunni sinni.

Hann er mikill áhugamaður um þjálfun og hlaupafræði og hefur viðað að sér mikilli þekkingu í gegnum árin sem hann miðlar á reglulegum hlaupanámskeiðum á vegum hlaup.is og sem þjálfari.

Torfi hefur stundað langhlaup reglulega frá árinu 1990 og hlaupið í keppni allt frá 1500 m til 55 km Laugavegshlaups (þrátt fyrir að hafa í upphafi hlaupaferils sem unglingur sýnt ágæta spretthlaupstakta).

Salomon Hlaup TV05.09.2021

Eldslóðin - Vídeó og myndir af öllum hlaupurum í brautinni

Hlaup.is var á staðnum og fylgdist með hlaupurum í Eldslóðinni, sem fram fór laugardaginn 4. september. Það voru nokkur hundruð hlaupara sem spreyttu sig á skemmtilegri utanvegaleið í Heiðmörkinni og kringum Helgafell í

Lesa meira
Salomon Hlaup TV02.09.2021

North Ultra Fjallakofans - Vídeó af hlaupurum á ýmsum stöðum í brautinni

Það var gaman að fylgjast með hlaupurum North Ultra í brautinni á hinum ýmsu stöðum. Við náðum bæði 56 km og 25 km hlaupurunum á hinum ýmsu stöðum, sérstaklega var gaman að sjá hvernig hinir ýmsu hlauparar kláruðu sig af

Lesa meira
Salomon Hlaup TV01.09.2021

North Ultra Fjallakofans - Viðtöl við hlaupara

Hlaup.is fylgdist með hlaupurunum í North Ultra Fjallakofans sem fram fór um síðustu helgi. Við tókum viðtöl og fylgdumst með í brautinni, sjá frétt með þeim vídeóum. Við byrjuðum á ræða við Helgu Maríu Heiðarsdóttir hla

Lesa meira
Fréttir07.06.2021

Hlynur setur nýtt Íslandsmet í 10.000m hlaupi

Vestmannaeyingurinn Hlynur Andrésson setti aftur glæsilegt Íslandsmet í 10.000m hlaupi sunnudaginn 6. júní og hljóp á tímanum 28:36,80 mín og bætti eigið Íslandsmet 28:55,47 mín frá því í fyrra, um 19 sekúndur. Hlynur er

Lesa meira
Fréttir17.10.2020

Íslandsmet Hlyns Andréssonar á heimsmeistaramótinu í hálfu maraþoni

Heimsmeistaramótið í hálfu maraþoni fór fram í dag laugardaginn, 17. október í Póllandi. Fjórir af fremstu langhlaupurum Íslands kepptu fyrir Íslands hönd á mótinu en alls voru keppendur 283 talsins frá 62 löndum. Hlaupn

Lesa meira
Fréttir17.10.2020

Úrslit og umfjöllun um HM í hálfu maraþoni

Það var beðið með mikilli eftirvæntingu í eftir keppni í karla- og kvennaflokki á HM í hálfu maraþoni sem fram fór í dag laugardaginn, 17. október í Póllandi. Bæði vegna þess að lítið hefur verið um keppnir á þessu ári o

Lesa meira
Salomon Hlaup TV06.08.2020

Fjöldi hlaupara hljóp Súlu Vertical leiðina sem æfingahlaup

Hlaup.is fór til Akureyrar til að fylgjast með Súlur Vertical hlaupinu, en vegna skyndilegra breytinga á reglum sóttvarnayfirvalda þurfti að hætta við hlaupið með mjög stuttum fyrirvara. Hlaupahópurinn UFA-Eyrarskokk sér

Lesa meira
Fréttir26.02.2020

Næsta hlaupanámskeið hlaup.is hefst 5. mars

Hlaup.is heldur námskeið fyrir hlaupara, byrjendur og lengra komna, þar sem farið er yfir helstu atriði í tengslum við hlaupaþjálfun og flest þau atriði sem huga þarf að í tengslum við hlaup. Hlaupanámskeiðin henta vel s

Lesa meira
Fróðleiksmolar fyrir hlaupara26.07.2019

Borðað og drukkið á hlaupum – einfaldur leiðarvísir

Vatn Líkaminn er eins og yfirborð jarðar, mestmegnis vatn - eða milli 60 til 70%. Enda þótt vatn sé ekki orkugjafi þarf líkaminn á miklu vatni að halda til að geta starfað eðlilega. Vatn jafnar kjarnahitastig líkamans.

Lesa meira