Torfi Helgi Leifsson

Torfi Helgi Leifsson

Torfi H. Leifsson stofnaði hlaup.is 1996 og hefur unnið við vefinn í frístundum af hugsjón, þegar hann er ekki úti að hlaupa eða sinna fjölskyldunni sinni.

Hann er mikill áhugamaður um þjálfun og hlaupafræði og hefur viðað að sér mikilli þekkingu í gegnum árin sem hann miðlar á reglulegum hlaupanámskeiðum á vegum hlaup.is og sem þjálfari.

Torfi hefur stundað langhlaup reglulega frá árinu 1990 og hlaupið í keppni allt frá 1500 m til 55 km Laugavegshlaups (þrátt fyrir að hafa í upphafi hlaupaferils sem unglingur sýnt ágæta spretthlaupstakta).

Salomon Hlaup TV30.05.2024

Mýrdalshlaupið 2024 - Myndir, vídeó og úrslit

Mýrdalshlaupið fór fram laugardaginn 25. maí. Boðið var upp á 3 km skemmtiskokk ásamt 10 km og 21 km hlaupi með góðri hækkun. Sérstaklega er 21 km hlaupið mjög krefjandi. Að þessu sinni þurfti að breyta brautinni í 21 km

Lesa meira
Salomon Hlaup TV20.05.2024

Hvítasunnuhlaup Hauka og Brooks 2024 - Myndir og vídeó af hlaupurum

Hvítasunnuhlaup Hauka og Brooks fór fram við mjög góðar aðstæður laugardaginn 18. maí. Að venju var hlaupið frá Haukahúsinu á Völlunum og inn á Uppland Hafnarfjarðar þar sem margar skemmtilegar hlaupaleiðir liggja. Hátt

Lesa meira
Salomon Hlaup TV19.05.2024

Stjörnuhlaup VHE 2024 - Vídeó og myndir af hlaupurum

Stjörnuhlaupið var haldið laugardaginn 18. maí. Boðið var upp á tvær vegalengdir 11 km og 22 km hlaupaleiðir í Heiðmörkinni. Ágæt þátttaka var í hlaupinu sem fór fram í góðu veðri og við fínar aðstæður. Hlaup.is var á st

Lesa meira
Salomon Hlaup TV19.05.2024

Neshlaupið 2024 - Vídeó og myndir af hlaupurum

Neshlaupið var haldið laugardaginn 11. maí. Boðið var upp á þrjár vegalengdir 3,25 km skemmtiskokk, 7,5 km og 15 km hlaup. Ágæt þátttaka var í hlaupinu sem fór fram í góðu veðri og við fínar aðstæður.. Hlaup.is var á sta

Lesa meira
Salomon Hlaup TV19.05.2024

Fjölnishlaup OLÍS 2024 - Vídeó og myndir af hlaupurum eftir 2 km

Fjölnishlaup OLÍS var haldið á Uppstigningardag þann 9. maí. Boðið var upp á þrjár vegalengdir 1,4 km skemmtiskokk, 5 km og 10 km hlaup. Ágæt þátttaka var í hlaupinu sem fór fram í góðu veðri og við fínar aðstæður.. Hlau

Lesa meira
Salomon Hlaup TV19.05.2024

Forsetahlaupið 2024 - Vídeó og myndir af hlaupurum eftir 1 km

UMFÍ hélt Forsetahlaupið á Álftanesi á Uppstigningardag þann 9. maí. Hlaupið var án tímatöku og mætti fjöldi fólks í góðu veðri til að taka þátt. Hlaup.is var á staðnum og tók vídeó af hlaupurum, sjá hér fyrir neðan. Ein

Lesa meira
Salomon Hlaup TV19.05.2024

Bakgarður101 2024 - Vídeó og myndir af hlaupurum á fyrsta hring

Bakgarður 101 hlaupið fór fram í Öskjuhlíðinni laugardaginn 4. maí. Það var Mari Järsk sem stóð upp sem sigurvegari í Bakgarðs101 hlaupinu 2024, þar sem hún hljóp 380 km á 57 klst. sem er Íslandsmet og 7. besti árangur k

Lesa meira
Fréttir12.05.2024

Hlaupablað hlaup.is og Heimildarinnar er komið út

Síðastliðinn föstudag, þann 10. maí kom Hlaupablaðið út sem unnið var í samstarfi Heimildarinnar og hlaup.is. Í blaðinu er öll hlaupadagskrá ársins og fjölmargar greinar og viðtöl. Hlaup.is hefur birt hlaupadagskrá á vef

Lesa meira
Fréttir03.04.2024

MÖGNUÐ TILBOÐ ALLA VIKUNA! FYRSTIR KOMA FYRSTIR FÁ!

Fætur toga verða með frábær tilboð alla vikuna 2-6. apríl og nær gleðin hámarki á laugardaginn 6. apríl í verslun þeirra á Höfðabakka 3 milli 11-16. Á laugardaginn verður líka 4-5 km skemmtiskokk í boði Brooks, sem hlaup

Lesa meira