Myndir og úrslit frá Hvítasunnuhlaupi Hauka og Brooks
Hlaup.is mætti í Hvítasunnuhlaup Skokkhóps Hauka og Brooks og tók myndir af hlaupurum í upphafi hlaupsins og eftir 5 km við Hvaleyrarvatn. Kíktu á úrslitin úr hlaupinu og skoðaðu myndirnar á hlaup.is og vertu innskráður
Lesa meiraViðtöl og vídeó frá Mýrdalshlaupinu
Mýrdalshlaupið fór fram í blíðskaparveðri og við bestu aðstæður í Vík í Mýrdal laugardaginn 21. maí. Hlaup.is hitt nokkra hlaupara fyrir hlaupið og spjallaði stutt við þá. Einnig létum við upptöku ganga þegar allir hlaup
Lesa meiraMyndir frá Salomon Hengill Ultra Trail
Hlaup.is mætti seinni daginn í Salomon Hengill Ultra Trail og tók myndir af hlaupurum í 10 km, 26 km og 53 km hlaupinu ásamt því að ná mynd að 100 mílna hlauparanum. Skoðaðu myndirnar á hlaup.is og vertu innskráður á Mí
Lesa meiraÍslendingar í Kaupmannahafnarmaraþoni
Að venju fjölmenntu Íslendingar í Kaupmannahafnarmaraþon sem fram fór þann 14. maí síðastliðinn. Það er greinilega eitthvað sem heillar því að þessu sinni voru 93 Íslendingar að hlaupa en að minnsta kosti 20 fleiri höfðu
Lesa meiraHlauparar í brautinni í Neshlaupinu
Við mættum á staðinn til að mynda hlaupara í Neshlaupinu og tókum einnig vídeó af þeim í brautinni eftir 2 km og 7 km. Sjáðu líka myndasafnið og úrslitin.
Lesa meira30 ára þjálfunarafmæli - Siggi P.
Sigurður P. Sigmundsson, eða Siggi P. eins og allir í hlaupageiranum þekkja hann, hefur verið að þjálfa hlaupara samfellt í þrjátíu ár. Hann hefur lengi verið með sinn eigin hlaupahóp en auk þess þjálfað hjá mörgum félög
Lesa meiraViðtöl við hlaupara í Vormaraþoni og vídeó eftir 8 km
Hlaup.is var að venju við myndatöku á Vormaraþoninu og tók einnig upp myndskeið af hlaupurum í startinu og eftir 8 km. Við tókum viðtal við Guðjón Traustason á hlaupum þegar hann var búinn að hlaupa ca. 12-13 km. Smá ti
Lesa meiraMýrdalshlaupið fjölgar þátttakendum
Umsjónarmenn Mýrdalshlaupsins hafa ákveðið að bæta við 50 hlaupurum í Mýrdalshlaupið vegna mikillar eftirspurnar í hlaupið. Mýrdalshlaupið er skemmtilegt og krefjandi utanvegahlaup í mikilli náttúrufegurð og verður það h
Lesa meiraVORMARAÞONIÐ - Taktu þátt í skemmtilegum hlaupavorboða
Næsta laugardag, þann 23. apríl fer Vormaraþon félags maraþonhlaupara fram í fallegu umhverfi á stígum Reykjavíkur fjarri allri umferð og skarkala. Vormaraþonið hefur fyrir löngu skapað sér fastan sess sem vorboðinn í hl
Lesa meira