Inntaka nýrra félagsmanna í félag 100 km hlaupara á Íslandi 2021
Árlegur félagsfundur félags 100 km hlaupara þar sem inntaka nýrra félagsmanna verður haldinn fimmtudaginn 28.október kl. 19:30. Staðsetning verður tilkynnt þegar nær dregur. Til að fá inngöngu í félag 100 km hlaupara: "
Lesa meiraHaustmaraþon - Viðtöl við hlaupara og vídeó af hlaupurum í brautinni
Við tókum viðtal við Tonie Gertin Sørensen Skokkhópi Víkings og Arnar Karlsson Hlaupahóp FH áður en hálfmaraþon hlaupið byrjaði og heyrðum hvaða þau voru að plana með hlaupið og hvernig undirbúningi var háttað. Einnig fr
Lesa meiraViðtal við Ingólf Sveinsson (82 ára)
Við tókum viðtal við Ingólf Sveinsson geðlækni (82 ára) strax að loknu Powerade hlaupi í júní á þessu ári og þar kemur fram að hann byrjaði að hlaupa ungur strákur í sveitinni og að hann er búinn að hlaupa í kringum 30 m
Lesa meiraÍslendingar í Odense maraþoni
Með auknu ferðafrelsi fjölgar aftur maraþonum sem Íslendingar taka þátt í á erlendri grund. Það voru 7 Íslendingar sem tóku þátt á HC Andersen maraþoninu í Óðinsvé í Danmörku, sunnudaginn 26. september og náðist góður ár
Lesa meiraLondon maraþon og íslenskir þátttakendur
Hátt í 90 þúsund hlauparar tóku þátt í London maraþoninu sem fram fór í dag sunnudaginn 3. október, þar af um 35 þúsund manns á götum London en hinir í "virtual" hlaupi, þar sem hlauparar fengu 24 klst til að klára maraþ
Lesa meiraHjartadagshlaupið - Úrslit, myndir og vídeó
Hjartadagshlaupið fór fram laugardaginn 2. október í tilefni Hjartadagsins í fínum aðstæðum. Hlaupið er frá Kópavogsvelli út á Kársnesið, annars vegar 5 km og hinsvegar 10 km leið. 156 hlauparar tóku þátt og hægt er að s
Lesa meiraÍslendingar í Berlínarmaraþoni
Í dag sunnudaginn 26. september 2021 fór Berlínarmaraþonið fram. Hlaupið er eitt af hlaupunum í Abbott World Marathon Majors seríunni og talið að sé með eina af hröðustu brautum í heimi. Hlaupið er því vinsælt meðal hlau
Lesa meiraÍslendingar í Copenhagen Half Marathon
Um síðustu helgi fór Copenhagen Half Marathon fram þar sem 90 Íslendingar kláruðu hálft maraþon. Hlaupið er hluti af röð hálfmaraþonhlaupa sem kallast SuperHalf Series og er í ætt við sex hlaupa Marathon Majors maraþonse
Lesa meiraViðtöl og vídeó frá Bakgarðshlaupi Náttúruhlaupa
Bakgarðshlaup Náttúruhlaupa var haldið laugardaginn 18. september í Heiðmörk. Keppni í bakgarðshlaupi flest í því að hlaupa fyrirfram skilgreindan hring, 6,7 km langan, eins oft og maður getur. Til að klára hringinn hefu
Lesa meira