Torfi Helgi Leifsson

Torfi Helgi Leifsson

Torfi H. Leifsson stofnaði hlaup.is 1996 og hefur unnið við vefinn í frístundum af hugsjón, þegar hann er ekki úti að hlaupa eða sinna fjölskyldunni sinni.

Hann er mikill áhugamaður um þjálfun og hlaupafræði og hefur viðað að sér mikilli þekkingu í gegnum árin sem hann miðlar á reglulegum hlaupanámskeiðum á vegum hlaup.is og sem þjálfari.

Torfi hefur stundað langhlaup reglulega frá árinu 1990 og hlaupið í keppni allt frá 1500 m til 55 km Laugavegshlaups (þrátt fyrir að hafa í upphafi hlaupaferils sem unglingur sýnt ágæta spretthlaupstakta).

Salomon Hlaup TV12.10.2021

Viðtal við Ingólf Sveinsson (82 ára)

Við tókum viðtal við Ingólf Sveinsson geðlækni (82 ára) strax að loknu Powerade hlaupi í júní á þessu ári og þar kemur fram að hann byrjaði að hlaupa ungur strákur í sveitinni og að hann er búinn að hlaupa í kringum 30 m

Lesa meira
Fréttir03.10.2021

Íslendingar í Odense maraþoni

Með auknu ferðafrelsi fjölgar aftur maraþonum sem Íslendingar taka þátt í á erlendri grund. Það voru 7 Íslendingar sem tóku þátt á HC Andersen maraþoninu í Óðinsvé í Danmörku, sunnudaginn 26. september og náðist góður ár

Lesa meira
Fréttir03.10.2021

London maraþon og íslenskir þátttakendur

Hátt í 90 þúsund hlauparar tóku þátt í London maraþoninu sem fram fór í dag sunnudaginn 3. október, þar af um 35 þúsund manns á götum London en hinir í "virtual" hlaupi, þar sem hlauparar fengu 24 klst til að klára maraþ

Lesa meira
Fréttir02.10.2021

Hjartadagshlaupið - Úrslit, myndir og vídeó

Hjartadagshlaupið fór fram laugardaginn 2. október í tilefni Hjartadagsins í fínum aðstæðum. Hlaupið er frá Kópavogsvelli út á Kársnesið, annars vegar 5 km og hinsvegar 10 km leið. 156 hlauparar tóku þátt og hægt er að s

Lesa meira
Fréttir26.09.2021

Íslendingar í Berlínarmaraþoni

Í dag sunnudaginn 26. september 2021 fór Berlínarmaraþonið fram. Hlaupið er eitt af hlaupunum í Abbott World Marathon Majors seríunni og talið að sé með eina af hröðustu brautum í heimi. Hlaupið er því vinsælt meðal hlau

Lesa meira
Fréttir23.09.2021

Íslendingar í Copenhagen Half Marathon

Um síðustu helgi fór Copenhagen Half Marathon fram þar sem 90 Íslendingar kláruðu hálft maraþon. Hlaupið er hluti af röð hálfmaraþonhlaupa sem kallast SuperHalf Series og er í ætt við sex hlaupa Marathon Majors maraþonse

Lesa meira
Salomon Hlaup TV22.09.2021

Viðtöl og vídeó frá Bakgarðshlaupi Náttúruhlaupa

Bakgarðshlaup Náttúruhlaupa var haldið laugardaginn 18. september í Heiðmörk. Keppni í bakgarðshlaupi flest í því að hlaupa fyrirfram skilgreindan hring, 6,7 km langan, eins oft og maður getur. Til að klára hringinn hefu

Lesa meira
Salomon Hlaup TV05.09.2021

Eldslóðin - Vídeó og myndir af öllum hlaupurum í brautinni

Hlaup.is var á staðnum og fylgdist með hlaupurum í Eldslóðinni, sem fram fór laugardaginn 4. september. Það voru nokkur hundruð hlaupara sem spreyttu sig á skemmtilegri utanvegaleið í Heiðmörkinni og kringum Helgafell í

Lesa meira
Salomon Hlaup TV02.09.2021

North Ultra Fjallakofans - Vídeó af hlaupurum á ýmsum stöðum í brautinni

Það var gaman að fylgjast með hlaupurum North Ultra í brautinni á hinum ýmsu stöðum. Við náðum bæði 56 km og 25 km hlaupurunum á hinum ýmsu stöðum, sérstaklega var gaman að sjá hvernig hinir ýmsu hlauparar kláruðu sig af

Lesa meira