Nýjung á hlaup.is - Einkunnir hlaupa birtar jafnóðum
Í dag kynnum við nýjung á hlaup.is sem felst í því að einkunnir í hlaupum eru birtar jafnóðum og þær eru gefnar. Hægt er sjá yfirlit einkunna fyrir öll hlaup og öll ár með því að fara í valmyndina undir "Hlaup á Íslandi
Lesa meiraHlaup ársins 2022 - Hlauphaldarar í viðtali
Hlaup.is ræddi við fulltrúa þeirra hlaupa sem urðu fyrir valinu sem Götuhlaup ársins og Utanvegahlaup ársins 2022 og einnig við fulltrúa Mýrdalshlaupsins. Fyrst heyrðum við í fulltrúum Hólmsheiðarhlaups UltraForm og Fra
Lesa meiraHólmsheiðarhlaup UltraForm og Fram og Fossvogshlaup Hleðslu eru Utanvegahlaup og Götuhlaup ársins 2022
Verðlaunaafhending fyrir hlaup ársins 2022 fór fram í dag, sunnudaginn 12. febrúar. Niðurstaða í einkunnagjöf hlaupara fyrir hlaup ársins 2022 er sú að Fossvogshlaup Hleðslu var valið Götuhlaup ársins 2022 og Hólmsheiða
Lesa meiraAndrea Kolbeinsdóttir og Arnar Pétursson eru langhlauparar ársins 2022
Andrea Kolbeinsdóttir og Arnar Pétursson eru langhlauparar ársins 2022 mati hlaupara og lesenda hlaup.is. Verðlaunin voru afhent í fjórtánda skiptið í dag sunnudaginn, 12. febrúar. Í öðru sæti höfnuðu Mari Järsk og Þorle
Lesa meiraVeldu hlaup ársins 2022
Gefðu hlaupum sem þú tókst þátt í á árinu 2022 endurgjöf. Úrslit verða birt um miðjan febrúar og Götuhlaup ársins 2022 og Utanvegahlaup ársins 2022 tilkynnt. Hægt verður að gefa einkunn til miðnættis miðvikudaginn 8. feb
Lesa meiraÁheitahlaup Sigmundar Stefánssonar á Selfossi
Fimmtudaginn 2. febrúar næstkomandi mun Sigmundur Stefánsson og hlaupahópurinn Frískir Flóamenn efna til áheitahlaups þar sem Sigmundur mun hlaupa 70 km í tilefni af 70 ára afmæli sínu sem ber upp á þann sama dag og hefu
Lesa meiraKjóstu langhlaupara ársins 2022 hjá hlaup.is
Í samvinnu við Sportís og HOKA stendur stendur hlaup.is fyrir vali á langhlaupara ársins í fjórtánda skiptið, bæði í karla- og kvennaflokki. Þá er einkum verið að horfa til afreka í götu- og utanvegahlaupum eða annarri k
Lesa meiraLýsing á hlaupum í hlaupadagskrá hlaup.is
Eftirfarandi lýsing er leiðbeinandi fyrir þá hlauphaldara sem vilja birta upplýsingar um sín hlaup í hlaupasdagskrá hlaup.is. Lýsingin er ekki tæmandi og hlauphöldurum frjálst að hafa þær upplýsingar sem þeir vilja, en æ
Lesa meiraFramlenging á skráningartíma í Laugavegshlaupið 2023 - Viðtal við Silju hjá ÍBR
Ákveðið hefur verið að framlengja skráningu í Laugavegshlaupið til 16. nóvember (eða styttra ef miðar seljast upp). Nú geta allir hlauparar sem hafa náð 370 ITRA stigum fengið aðgang í hlaupið þar til verður uppselt. Skr
Lesa meira