Torfi Helgi Leifsson

Torfi Helgi Leifsson

Torfi H. Leifsson stofnaði hlaup.is 1996 og hefur unnið við vefinn í frístundum af hugsjón, þegar hann er ekki úti að hlaupa eða sinna fjölskyldunni sinni.

Hann er mikill áhugamaður um þjálfun og hlaupafræði og hefur viðað að sér mikilli þekkingu í gegnum árin sem hann miðlar á reglulegum hlaupanámskeiðum á vegum hlaup.is og sem þjálfari.

Torfi hefur stundað langhlaup reglulega frá árinu 1990 og hlaupið í keppni allt frá 1500 m til 55 km Laugavegshlaups (þrátt fyrir að hafa í upphafi hlaupaferils sem unglingur sýnt ágæta spretthlaupstakta).

Fréttir07.11.2022

Fyrirkomulag skráningar í Laugavegshlaupið 2023 - Viðtal við Silju hjá ÍBR

Skráning í Laugavegshlaupið hófst 3. nóvember og lýkur fimmtudaginn 10. nóvember. Skilyrði fyrir skráningu í Laugavegshlaupið eru nú breytt þar sem þátttökuskilyrðin eru nú 370 ITRA stig til að fá miða í hlaupið.  Þann 1

Lesa meira
Salomon Hlaup TV16.10.2022

Heimsmeistaramót liða í Backyard Ultra 2022 - Viðtöl

Í gær, laugardaginn 15. október, hófu fimmtán hlauparar keppni fyrir Íslands hönd í heimsmeistaramóti í bakgarðshlaupi (Backyard Ultra) í Elliðaárdal. Ræst var á sama tíma í þrjátíu og sjö löndum og eðli hlaupsins er þan

Lesa meira
Salomon Hlaup TV22.09.2022

Nirbhasa Magee hóf 3100 mílna Sri Chinmoy hlaupið

Nirbhasa Magee, Reykvíkingur sem er upprunalega frá Írlandi, hefur fjórum sinnum lokið lengsta hlaupi heims - Sri Chinmoy 3100 mílna hlaupinu (tæpir 5000 km). Í þessu hlaupi - Sri Chinmoy 3100 mílna hlaupinu - verða þátt

Lesa meira
Fréttir18.09.2022

Íslendingar í hálfu maraþoni í Kaupmannahöfn 2022

Í dag fór Copenhagen Half Marathon fram þar sem 175 Íslendingar kláruðu hálft maraþon. Hlaupið er hluti af röð hálfmaraþonhlaupa sem kallast SuperHalf Series og er í ætt við sex hlaupa Marathon Majors maraþonseríuna sem

Lesa meira
Fréttir15.09.2022

Ratleikjanámskeið fyrir byrjendur – börn og fullorðna

Byrjendanámskeið í rathlaupi fer fram tvo fimmtudaga í september.  Námskeiðið er tilvalið fyrir þá sem eru stíga sín fyrstu skref í rathlaupi og vilja þjálfa rötunarkunnáttu. Farið verður fjöruga ratleiki, grunnatriði í

Lesa meira
Salomon Hlaup TV23.08.2022

Viðtöl við hlaupara eftir Reykjavíkurmaraþon og vídeó úr brautinni

Hlaup.is tók nokkur viðtöl við fremstu hlauparana í maraþoni og heyrði þeirra upplifun af hlaupinu ásamt ýmislegt annað.   Viðtal við Andreu Kolbeinsdóttir Við fengum að heyra hvað Andrea gerði í aðdraganda hlaupsins og

Lesa meira
Fréttir22.08.2022

Myndir frá Reykjavíkurmaraþoni

Hlaup.is stóð vaktina í Reykjavíkurmaraþoni og tók allar myndir fyrir hlaupið í samvinnu við Íþróttabandalag Reykjavíkur bæði í marki og út á brautinni á Eiðsgranda. Athugaðu að skrá þig inn á Mínar síður með rafrænum sk

Lesa meira
Fréttir14.08.2022

Mikið fjör í Drulluhlaupi Krónunnar

Drulluhlaup Krónunnar var haldið í dag laugardaginn 13. ágúst í flottu veðri. Mikil aðsókn var í hlaupið og komust færri að en vildu. Um 400 manns, ungir sem aldnir tóku þátt í mikilli gleði í þessu skemmtilega 3,5 km hi

Lesa meira
Salomon Hlaup TV03.08.2022

Viðtöl fyrir og eftir Súlur Vertical hlaupið

Hlaup.is tók nokkur viðtöl við hlaupara fyrir og eftir hlaupið. Við hittum á tvo hlaupara, þá Arnar Rúnarsson og Sindra Pétursson sem báðir búa í Svíþjóð og eru að undirbúa sig fyrir fjallahlaup í umhverfi sem er ekki me

Lesa meira