Salomon Hlaup TV

Salomon Hlaup TV09.06.2023

Hafnarfjarðarhlaupið

Fyrsta Hafnarfjarðarhlaupið fór fram fimmtudaginn 8. júní og tók um 250 hlauparar þátt í nokkurri rigningu og vindi. Hlaupið gekk vel og framkvæmdin almennt til fyrirmyndar. Myndasafn frá hlaupinu Úrslit hlaupsins   Hl

Lesa meira
Salomon Hlaup TV29.05.2023

Hvítasunnuhlaupið 2023 - Viðtöl og vídeó af hlaupurum

Hvítasunnuhlaup Hauka og Brooks fór fram í dag mánudaginn 29. maí við ágætar aðstæður, en nokkurn vind. Um 500 hlauparar tóku þátt í hlaupinu sem er 14 km, 17,5 km og 22 km langt. Hlaup.is var á staðnum og tók bæði vídeó

Lesa meira
Salomon Hlaup TV20.05.2023

Stjörnuhlaupið 2023 - Vídeó af hlaupurum

Stjörnuhlaupið fór fram í dag laugardaginn 20. maí við rysjóttar aðstæður. Vel yfir 200 hlauparar tóku þátt í þessari breyttu leið Stjörnuhlaupsins, en að þessu sinni var hlaupinn 11 km hringur í Heiðmörkinni, einu sinni

Lesa meira
Salomon Hlaup TV19.05.2023

Fjölnishlaupið - Vídeó af hlaupurum eftir 2 km

Fjölnishlaupið fór fram á Uppstigningardag þann 18. maí. Hlaup.is fylgdist með hlaupinu og hægt er að sjá hlaupara í brautinni eftir ca. 2 km bæði 10 km hlauparar og 5 km hlaupara. Einnig er hægt að sjá myndir frá hlaupi

Lesa meira
Salomon Hlaup TV21.04.2023

Víðavangshlaup ÍR 2023 - Vídeó af hlaupurum í upphafi hlaups og eftir 4 km

Á vídeóunum hér fyrir neðan getur þú séð upptökur frá upphafi hlaupsins og eftir 4 km. Kíktu og athugaðu hvort þú sjáir þig á sprettinum :-) Hlauparar í upphafi hlaupsins   Hlauparar eftir 4 km - Fyrri hópur Hlauparar

Lesa meira
Salomon Hlaup TV20.04.2023

Viðtal við Hlyn Andrésson að loknu Víðavangshlaupi ÍR

Hlynur Andrésson, einn af okkar bestu langhlaupurum tók þátt í Víðavangshlaupi ÍR í dag Sumardaginn fyrsta. Hann sigraði hlaupið á 14:52 og varð Íslandsmeistari í 5 km götuhlaupi. Hlynur býr á Ítalíu þar sem hann æfir un

Lesa meira
Salomon Hlaup TV13.02.2023

Hlaup ársins 2022 - Hlauphaldarar í viðtali

Hlaup.is ræddi við fulltrúa þeirra hlaupa sem urðu fyrir valinu sem Götuhlaup ársins og Utanvegahlaup ársins 2022 og einnig við fulltrúa Mýrdalshlaupsins. Fyrst heyrðum við í fulltrúum Hólmsheiðarhlaups UltraForm og Fra

Lesa meira
Salomon Hlaup TV12.02.2023

Langhlauparar ársins 2022 - Viðtöl við hlaupara

Hlaup.is tók viðtöl við sigurvegarana í kosningu um Langhlaupara ársins 2022 og nokkra aðra hlaupara. Viðtölin eru hér fyrir neðan og þar segja hlaupararnir frá líðandi ári og hvað er framundan. Hvernig upplifði Andrea

Lesa meira
Salomon Hlaup TV16.10.2022

Heimsmeistaramót liða í Backyard Ultra 2022 - Viðtöl

Í gær, laugardaginn 15. október, hófu fimmtán hlauparar keppni fyrir Íslands hönd í heimsmeistaramóti í bakgarðshlaupi (Backyard Ultra) í Elliðaárdal. Ræst var á sama tíma í þrjátíu og sjö löndum og eðli hlaupsins er þan

Lesa meira