uppfært 14. febrúar 2023

Hlaup.is ræddi við fulltrúa þeirra hlaupa sem urðu fyrir valinu sem Götuhlaup ársins og Utanvegahlaup ársins 2022 og einnig við fulltrúa Mýrdalshlaupsins.

Fyrst heyrðum við í fulltrúum Hólmsheiðarhlaups UltraForm og Fram þeim Jónu Hildi Bjarnadóttir og Sigurjóni Ernir Sturlusyni, þar á eftir Maríu Helenu Eiðsdóttir og Jóhanni Guðjónssyni fulltrúum Fossvogshlaup Hleðslu og að lokum Guðna Páli Pálssyni fulltrúa Mýrdalshlaupsins.

Niðurstaða í einkunnagjöfinni fyrir þrjú efstu hlaupin í götuhlaupaflokki og utanvegaflokki eru hér fyrir neðan:

Götuhlaup ársins 2022

RöðNafnEinkunn
1Fossvogshlaup Hleðslu4,71
2Adidas Boost hlaupið4,63
3Viðavangshlaup ÍR4,60

Utanvegahlaup ársins 2022

RöðNafnEinkunn
1Hólmsheiðarhlaup UltraForm og Fram4,83
2Gullspretturinn4,72
3Mýrdalshlaupið4,71

Viðtal við fulltrúa Hólmsheiðarhlaups UltraForm og Fram þau Jónu Hildi Bjarnadóttir og Sigurjón Erni Sturluson sem er Utanvegahlaup ársins 2022

 

Viðtal við Maríu Helenu Eiðsdóttir og Jóhanni Guðjónssyni fulltrúa Fossvogshlaup Hleðslu sem er Götuhlaup ársins 2022

Viðtal við Guðna Pál Pálsson fulltrúa Mýrdalshlaupsins sem lenti í 3. sæti sem Utanvegahlaup ársins

Hlaup.is þakkar stuðningsaðilum sem gáfu verðlaun, Sportís, Íslandsbanka og Icelandair.

Logo Stuðningsaðila B