uppfært 11. febrúar 2025

Hlaup.is ræddi við fulltrúa þeirra hlaupa sem urðu fyrir valinu sem Götuhlaup ársins 2024, Hleðsluhlaupið og Utanvegahlaup ársins 2024, Akrafjall Ultra. Einnig heyrðum við í fulltrúa Brúarhlaupsins á Selfossi og Hlaupaseríu 66°N og Hlaupahóps FH.

Hlaup.is þakkar stuðningsaðilum verðlaunaafhendingarinnar, Íslandsbanka, Fætur toga, Útilíf og Unbroken

Niðurstaða í einkunnagjöfinni fyrir þrjú efstu hlaupin í götuhlaupaflokki og utanvegaflokki eru hér fyrir neðan:

Götuhlaup ársins 2024
RöðHlaupEinkunn
1Hleðsluhlaupið4,78
2Hlaupasería 66°N og Hlaupahóps FH4,74
3Brúarhlaupið á Selfossi4,56

(*) Smelltu á linkinn til að sjá sundurliðun einkunnar

Utanvegahlaup ársins 2024
RöðHlaupEinkunn
1Akrafjall Ultra4,88
2Hólmsheiðarhlaup Ultraform og Fram4,82
3Puffin Run4,77

(*) Smelltu á linkinn til að sjá sundurliðun einkunnar

Hleðsluhlaupið - Götuhlaup ársins 2024 - Viðtal við fulltrúa hlaupsins

Akrafjall Ultra - Utanvegahlaup ársins 2024 - Viðtal við fulltrúa hlaupsins

Hlaupasería 66°N og Hlaupahóps FH - 2. sæti Götuhlaup ársins 2024 - Viðtal við fulltrúa hlaupsins

Brúarhlaupið á Selfossi - 3. sæti Götuhlaup ársins 2024 - Viðtal við fulltrúa hlaupsins