Hlaup.is tók viðtöl við nokkra hlaupara fyrir hlaupið í Landmannalaugum og eftir hlaupið í Þórsmörk. Flestir af þessum hlaupurum voru búnir að hlaupa Laugaveginn mjög oft, flestir nálægt 10 sinnum. Þeir sögðu frá sínu minnisstæðasta Laugavegshlaupi og einnig gáfu þau nýjum hlaupurum hollráð.
Einnig er hægt að skoða myndir hér á hlaup.is.
Hlauparar í Landmannalaugum
Anna Berglind Pálmadóttir
Trausti Valdimarsson
Hafdís Hilmarsdóttir
Stefán Pálsson 4. sæti og Auður
Árni Þór Finnsson
Hlauparar í Þórsmörk
Þorsteinn Roy Jóhannsson sigurvegari í Laugavegshlaupinu
Andrea Kolbeinsdóttir sigurvegari í kvennaflokki
Þorbergur Ingi Jónsson 2. sæti