Á verðlaunaafhendingu hlaup.is fyrir Götu- og brautarhlaupara ársins 2024 og Utanvegahlaupara ársins 2024 tókum við nokkur viðtöl við hlaupara sem voru í efstu sætunum. Nokkrir af hlaupurunum gátu ekki verið með okkur, því þeir voru staddir erlendis eða úti á landi.
Við ræddum um síðasta ár og svo hvað væri framundan. Einnig gáfu okkar bestu hlauparar góð ráð varðandi það hvernig við nálgumst það að vera hlauparar.
Við lentum í smá hljóðtruflunum, sem við vonum að komi ekki að sök.
Hlaup.is þakkar stuðningsaðilum sem gáfu verðlaun, Íslandsbanka, Fætur toga, Útilíf og Unbroken
Úrslitin voru eftirfarandi:
Röð | Karlar/Götu- og brautarhlaup | Konur/Götu- og brautarhlaup |
1 | Baldvin Þór Magnússon | Andrea Kolbeinsdóttir |
2 | Arnar Pétursson | Halldóra Huld Ingvarsdóttir |
3 | Þorsteinn Roy Jóhannsson | Anna Berglind Pálmadóttir |
4 | Hlynur Andrésson | Sigþóra Brynja Kristjánsdóttir |
5 | Logi Ingimarsson | Íris Dóra Snorradóttir |
Röð | Karlar/Utanvegahlaup | Konur/Utanvegahlaup |
1 | Þorbergur Ingi Jónsson | Andrea Kolbeinsdóttir |
2 | Þorsteinn Roy Jóhannsson | Halldóra Huld Ingvarsdóttir |
3 | Sigurjón Ernir Sturluson | Íris Anna Skúladóttir |
4 | Grétar Örn Guðmundsson | Anna Berglind Pálmadóttir |
5 | Jörundur Frímann Jónasson | Sigþóra Brynja Kristjánsdóttir |
Viðtal við Andreu Kolbeinsdóttur
Viðtal við Þorstein Roy Jóhannsson
Viðtal við Halldóru Huld Ingvarsdóttir
Viðtal við Sigurjón Erni Sturluson
