uppfært 11. febrúar 2025

Á verðlaunaafhendingu hlaup.is fyrir Götu- og brautarhlaupara ársins 2024 og Utanvegahlaupara ársins 2024 tókum við nokkur viðtöl við hlaupara sem voru í efstu sætunum. Nokkrir af hlaupurunum gátu ekki verið með okkur, því þeir voru staddir erlendis eða úti á landi.

Við ræddum um síðasta ár og svo hvað væri framundan. Einnig gáfu okkar bestu hlauparar góð ráð varðandi það hvernig við nálgumst það að vera hlauparar.

Við lentum í smá hljóðtruflunum, sem við vonum að komi ekki að sök.

Hlaup.is þakkar stuðningsaðilum sem gáfu verðlaun, Íslandsbanka, Fætur toga, Útilíf og Unbroken

Úrslitin voru eftirfarandi:

RöðKarlar/Götu- og brautarhlaupKonur/Götu- og brautarhlaup
1Baldvin Þór MagnússonAndrea Kolbeinsdóttir
2Arnar PéturssonHalldóra Huld Ingvarsdóttir
3Þorsteinn Roy JóhannssonAnna Berglind Pálmadóttir
4Hlynur AndréssonSigþóra Brynja Kristjánsdóttir
5Logi IngimarssonÍris Dóra Snorradóttir

RöðKarlar/UtanvegahlaupKonur/Utanvegahlaup
1Þorbergur Ingi JónssonAndrea Kolbeinsdóttir
2Þorsteinn Roy JóhannssonHalldóra Huld Ingvarsdóttir
3Sigurjón Ernir SturlusonÍris Anna Skúladóttir
4Grétar Örn GuðmundssonAnna Berglind Pálmadóttir
5Jörundur Frímann JónassonSigþóra Brynja Kristjánsdóttir

Viðtal við Andreu Kolbeinsdóttur
Viðtal við Þorstein Roy Jóhannsson
Viðtal við Halldóru Huld Ingvarsdóttir
Viðtal við Sigurjón Erni Sturluson
Öll Logo Hlaupari Ársins 2024