Um Hlaupið

  • Vegalengdir5 km, 10 km
  • Dagsetning30. september 2020
Sjá úrslit

Hausthlaup UFA fer fram miðvikudaginn 30. september kl. 17:30. Ræst er við Menningarhúsið Hof.

Vegalengdir

5 km og 10 km. Á löglega mældum brautum sem keppt er á í Akureyrarhlaupinu.

Skráning og verð

Skráning fer fram í anddyri World Class Strandgötu frá kl. 16:00 á hlaupadag. Skráningargjald er 1000 kr.