Um hlaupið

  • Vegalengdir5 km, 10 km, Hálft maraþon
  • Dagsetning23. júní 2022
Myndasafn úr hlaupinu

Miðnæturhlaup Suzuki verður haldið fimmtudaginn 23. júní. Tímasetningar eru mismunandi eftir getu hlaupara.

Í Miðnæturhlaupi Suzuki er boðið upp á eftirfarandi vegalengdir:

  • Hálfmaraþon (21,1 km)
  • 10 km hlaup
  • 5 km hlaup

Upphaf og endir allra vegalengdanna er í Laugardalnum. Hlaupin hefjast á Engjavegi og allir hlauparar koma í mark við Þvottalaugarnar. Hlaupabrautin er mæld samkvæmt stöðlum AIMS (alþjóðleg samtök hlaupa) og viðurkennd af Frjálsíþróttasambandi Íslands.

Nánari upplýsingar á vef Miðnæturhlaups Suzuki