Um hlaupið

  • Vegalengdir3 km, 10 km, Hálft maraþon, Maraþon
  • Dagsetning24. ágúst 2024
Myndasafn úr hlaupinu

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fagnar 40 ára afmæli í ár !  Hlaupið fer fram 24. ágúst og má gera ráð fyrir met þátttöku í tilefni þessara tímamóta.

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka er fjölmennasta götuhlaup á Íslandi og hlaupið er víðsvegar um stíga og götur borgarinnar. Allar vegalengdir hefjast í Sóleyjargötu og enda á Lækjargötu fyrir framan Menntaskólann í Reykjavík.

Allar vegalengdir í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka hefjast í Sóleyjargötu og enda á Lækjargötu fyrir framan Menntaskólann í Reykjavík.

Nánari upplýsingar á vef hlaupsins Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka (rmi.is)

  • 08:40 - Maraþon
  • 08:40 - Hálft maraþon
  • 09:40 - 10 km hlaup
  • 12:00 - 3 km skemmtiskokk