birt 09. apríl 2004

Comrade hlaup Ágústs Kvaran . Um 90 km hlaup í S.-Afríku, æfingaprógram og tengingar. Nýjustu fréttir af Ágústi eru þær að hann varð í 1386 sæti (af um 11.000 þáttakendum) á tímanum 07:57:11. Á miðri leið (45 km) var tími Ágústs 04:02:06. Þetta er að sjálfsögðu frábær árangur og Hlaupasíðan óskar Ágústi til hamingju með árangurinn ! Fyrsti maður í þessu hlaupi var á tímanum 05:28:37 og fyrsta kona á 05:58:27.