birt 20. júní 2018

Ljósmyndari hlaup.is tók myndir og myndbönd í Álafosshlaupinu sem fram fór 9. júní. Myndbandið hér að neðan úr hlaupinu er tekið eftir að 4,5 km hafa verið hlaupnir.