birt 09. nóvember 2003

Fimmtudaginn 6. nóvember var uppskeruhátíð Framfara. Þar voru veitt verðlaun fyrir góðan árangur á árinu 2003 í hinum ýmsu aldursflokkum.

Að verðlauanafhendingu lokinni fluttu Gunnar Páll Jóakimsson athyglisvert erindi um sögu hlaupaþjálfunar á Íslandi.