Fréttasafn

Fréttir20.06.2015

Skráning hafin í Ármannshlaup Eimskips

Opnað hefur hefur verið fyrir forskráningu í Ármannshlaup Eimskips sem fram fer þann 8. júlí næskomandi. Hlaupið hefur gjarnan heillað hlaupara sem stefna á bætingu enda þykir brautin bæði flöt og hröð.   Forskráningu lý

Lesa meira
Fréttir15.06.2015

Skráning í fullum gangi í Mt. Esja Ultra - munið nýju maraþonleiðina

 Mt. Esja Ultra er heldur betur tilbreyting frá venjulegum götuhlaupum.Mt. Esja Ultra hlaupið verður haldið í fjórða sinn þann 20. júní næstkomandi. Hlaupið sem telst með þeim erfiðari á landinu hefur tvisvar sinnum veri

Lesa meira
Fréttir02.06.2015

Arnarneshlaup í stað Óshlíðarhlaups á Hlaupahátíð

Óshlíðarhlaupinu á Hlaupahátíð á Hlaupahátíð á Vestfjörðum hefur verið aflýst og Arnarneshlaup sett á í staðinn. Eftir að hafa skoðað og metið aðstæður í Óshlíð hafa aðstandendur Hlaupahátíðar á Vestfjörðum tekið þá ákvö

Lesa meira
Fréttir30.05.2015

Þorbergur í níunda sæti á HM í utanvegahlaupi

Þorbergur setur Laugavegshlaupsmet í fyrra.Þorbergur Ingi Jónsson hafnaði í níunda sæti á heimsmeistaramóti í utanvegahlaupum (IAU Trail  World Championship) sem fram fór í fjallendi í Frakklandi í morgun. Að loknum 85 k

Lesa meira
Fréttir27.05.2015

Þúsund miðar í viðbót og meira litapúður í The Color Run

Það verður mikið um dýrðir í miðbæ Reykjavíkur þann 6. júní.Búið er að bæta við 1.000 miðum og einu tonni af litapúðri fyrir The Color Run by Alvogen litahlaupið sem fram fer 6. júní.Sjö tonn af litapúðriAðsókn í hlaupið

Lesa meira
Fréttir24.05.2015

Stjörnuhlaupið fest á filmu - yfir 300 tóku þátt

Yfir 300 hlauparar tóku þátt í Stjörnuhlaupinu í Garðabæ sem fram fór nú fyrir skömmu. Hlaupahópur Stjörnunnar stóð fyrir hlaupinu sem haldið var í fyrsta skipti. Öll umgjörð og skipulagnding var fyrsta flokks og óhætt a

Lesa meira
Fréttir08.05.2015

Aldrei fleiri í Kötlu jarðvangshlaupi - Myndasýnishorn

Utanvegahlaup Kötlu Jarðvangs eða Hjörleifshöfðahlaupið var haldið í þriðja sinn þann 25. apríl síðastliðinn en þátttaka hefur aukist jafnt og þétt frá því hlaupið var fyrst haldið. Nú voru alls 15 keppendur sem hlupu en

Lesa meira
Fréttir04.05.2015

Styttist í Stjörnuhlaupið - kynningarmyndband komið í loftið

Stjörnuhlaup VHE (Íslandsmeistaramót í 10 km hlaupi) fer fram í Garðabæ 14. maí næstkomandi. Íslenskir hlaupahaldarar eru heldur betur að setja ný viðmið í kynningu og umgjörð á almenningshlaupum eins og lesendur hlaup.i

Lesa meira
Fréttir03.05.2015

FRÍ skipar yfirdómara - hvetja hlaupahaldara til að kynna sér reglur

Það er í mörg horn að líta þegar staðið er fyrir götuhlaupi.Almenningshlaupanefnd FRÍ hefur skipað Hafstein Óskarsson sem yfirdómara Meistaramóts Íslands í 10 km götuhlaupi sem fer fram samhliða Stjörnuhlaupinu 14. maí o

Lesa meira