Pistlar14.06.2019
96 mílur í West Highlands Way: Ferðasaga Björns R. Lúðvíkssonar
Þegar ég hélt að ástandið gæti ekki versnað þá varð allt svart. Það eina ljós sem mín auma sál hafði til að ylja sér við var nú horfið. Hér var ég í 1500 m hæð í snjókomu um miðja nótt með dautt höfuðljós og vararafhlöðu
Lesa meiraPistlar18.03.2018
Stranda á milli: Pistill eftir Björn R. Lúðvíksson
Pistill eftir Björn R. Lúðvíksson um þátttöku hans í TransGranCanaría, 125 km utanvegahlaup með 7500m hækkun. Það var guðdómlegt veður, morgunsólin skartaði sínu fegursta þennan fallega haustdag og sleikti hlíðar Hengil
Lesa meiraPistlar27.09.2017
Lavaredo Ultra Trail: Pistill eftir Björn Rúnar Lúðvíksson
Björn í miðjum helli, stórbrotið landslag. Það var kominn október, og engin markmið fyrir næsta ár komin á blað. Hásinin vinstra megin var enn að plaga mig, en hún ætti að hafa náð að gróa. Einnig var hægri kálfinn enn a
Lesa meira