Torfi Helgi Leifsson

Torfi Helgi Leifsson

Torfi H. Leifsson stofnaði hlaup.is 1996 og hefur unnið við vefinn í frístundum af hugsjón, þegar hann er ekki úti að hlaupa eða sinna fjölskyldunni sinni.

Hann er mikill áhugamaður um þjálfun og hlaupafræði og hefur viðað að sér mikilli þekkingu í gegnum árin sem hann miðlar á reglulegum hlaupanámskeiðum á vegum hlaup.is og sem þjálfari.

Torfi hefur stundað langhlaup reglulega frá árinu 1990 og hlaupið í keppni allt frá 1500 m til 55 km Laugavegshlaups (þrátt fyrir að hafa í upphafi hlaupaferils sem unglingur sýnt ágæta spretthlaupstakta).

Salomon Hlaup TV16.02.2022

Langhlauparar ársins 2021 - Andrea og Hlynur í viðtali

Hlaup.is ræddi við Andreu Kolbeinsdóttir og Hlyn Andrésson langhlaupara ársins 2021. Hlynur er á Ítalíu og því tókum við Zoom viðtal við hann. Andrea sagði okkur frá því að hún væri ekki búin að æfa mikið undanfarið vegn

Lesa meira
Fréttir13.02.2022

Andrea Kolbeinsdóttir og Hlynur Andrésson eru langhlauparar ársins 2021

Andrea Kolbeinsdóttir og Hlynur Andrésson eru langhlauparar ársins 2021 mati hlaupara og lesenda hlaup.is. Verðlaunin voru afhent í þrettánda skiptið í dag sunnudaginn, 13. febrúar. Í öðru sæti höfnuðu Þorbergur Ingi Jón

Lesa meira
Fréttir04.02.2022

Veldu hlaup ársins 2021

Gefðu hlaupum sem þú tókst þátt í á árinu 2021 endurgjöf. Úrslit verða birt um miðjan febrúar og Götuhlaup ársins 2021 og Utanvegahlaup ársins 2021 tilkynnt. Hægt verður að gefa einkunn til miðnættis fimmtudaginn 10. feb

Lesa meira
Fréttir23.01.2022

Kjóstu langhlaupara ársins 2021 hjá hlaup.is

Í samvinnu við Sportís og HOKA stendur stendur hlaup.is fyrir vali á langhlaupara ársins í þrettánda skiptið, bæði í karla- og kvennaflokki. Þá er einkum verið að horfa til afreka í götu- og utanvegahlaupum eða annarri k

Lesa meira
Fréttir23.12.2021

Gamlárshlaupi ÍR frestað annað árið í röð

Á Facebook síðu Gamlárshlaups ÍR kemur fram að ákveðið hafi verið að aflýsa Gamlárshlaupi ÍR annað árið í röð. Ákvörðunin komi ekki á óvart í ljósi hertra samkomutakmarkana. ÍR-ingar segjast hafa unnið framkvæmdina í góð

Lesa meira
Fréttir22.11.2021

Undirbúningsnámskeið fyrir utanvegahlaup 2022

Hlaup.is og Siggi P. bjóða upp á 4-8 mánaða undirbúningsnámskeið í utanvegahlaupum í fjórtánda skiptið. Einkum er horft til þeirra sem stefna að þátttöku í stóru utanvegahlaupunum eins og Hengill Ultra og Mt. Esja Ultra

Lesa meira
Fréttir14.11.2021

Tímar Íslendinga í maraþonum erlendis

Þrátt fyrir erfiðari aðstæður við að taka þátt í erlendum hlaupum en vanalega, hafa íslenskir hlauparar nýtt sér tækifærin sem boðist hafa í erlendum hlaupum. Hlaup.is hefur safnað saman úrslitum Íslendinga í nokkrum hla

Lesa meira
Fréttir01.11.2021

Skráning í Mt. Esja Ultra hafin - Takmarkaður fjöldi

Skráning í Mt. Esja Ultra hófst í dag. Boðið er upp á 4 vegalengdir allt frá Ævintýrahlaupi fyrir börn upp í alvöru 43 km fjallamaraþon. Takmarkaður fjöldi keppenda er í hverja vegalengd, þannig að best er að tryggja sér

Lesa meira
Fréttir31.10.2021

Víðavangshlaupaseríu Framfara og Fætur toga lauk í gær

Víðavangshlaupaseríu Fætur toga og Framfara, sem fram hefur farið nú á haustmánuðum, lauk í gær, 30. október með keppni á Borgarspítalatúninu. Hlaupaserían samanstendur af þremur hlaupum en í hverju hlaupi eru stutt og l

Lesa meira