Úrslitin í Flandraspretti 2023-2024
Úrslit úr síðasta Flandraspretti vetrarins sem fram fór síðastliðinn þriðjudag þann 19. mars á auðum götum í suðvestan hvassviðri eru komin á hlaup.is. Hér fyrir neðan er síðan hægt að sjá lokastöðuna í stigakeppni vetra
Lesa meiraLanghlauparar ársins 2023 - Viðtöl við hlaupara í 2. sæti - Halldóra Huld og Sigurjón Ernir
Hlaup.is tók viðtöl við Sigurjón Erni Sturluson og Halldóru Huld Ingvarsdóttir sem lentu bæði í 2. sæti í kosningunni um Langhlaupara ársins 2023. Viðtölin eru hér fyrir neðan og þar segja hlaupararnir frá líðandi ári og
Lesa meiraHlaup ársins 2023 - Hlauphaldarar í viðtali
Hlaup.is ræddi við fulltrúa þeirra hlaupa sem urðu fyrir valinu sem Götuhlaup ársins 2023, Flóahlaupið og Utanvegahlaup ársins 2023, Hólmsheiðarhlaup Ultraform og Fram. Fyrst heyrðum við í fulltrúa Hólmsheiðarhlaups Ultr
Lesa meiraHólmsheiðarhlaup UltraForm og Fram og Flóahlaupið eru Utanvegahlaup og Götuhlaup ársins 2023
Verðlaunaafhending fyrir hlaup ársins 2023 fór fram í dag, sunnudaginn 4. febrúar. Niðurstaða í einkunnagjöf hlaupara fyrir hlaup ársins 2023 er sú að Flóahlaupið var valið Götuhlaup ársins 2023 og Hólmsheiðarhlaup Ultr
Lesa meiraAndrea Kolbeinsdóttir og Baldvin Þór Magnússon eru langhlauparar ársins 2023
Andrea Kolbeinsdóttir og Baldvin Þór Magnússon eru langhlauparar ársins 2023 mati hlaupara og lesenda hlaup.is. Verðlaunin voru afhent í fimmtánda skiptið í dag sunnudaginn, 4. febrúar. Í öðru sæti höfnuðu Halldóra Huld
Lesa meiraKjóstu langhlaupara ársins 2023 hjá hlaup.is
Í samvinnu við Sportís og HOKA, Icelandair og Íslandsbanka stendur hlaup.is fyrir vali á langhlaupara ársins í fimmtánda skiptið, bæði í karla- og kvennaflokki. Þá er einkum verið að horfa til afreka í götu- og utanvegah
Lesa meiraSkráning í hið vinsæla Mýrdalshlaup hefst föstudaginn 19. janúar
Mýrdalshlaupið, skemmtilegt og krefjandi utanvegahlaup í mikilli náttúrufegurð, verður haldið í tíunda sinn laugardaginn 25. maí 2024. Skráning hefst föstudaginn 19. janúar kl. 12 á hádegi, sjá skráningu og nánari upplý
Lesa meiraHlaupasamfélagið - Nýr hlaupahópur
Hlaupasamfélagið er nýr hlaupahópur byggður á eldri grunni og býður upp á fjölbreytta möguleika til æfinga. Undir einum hatti geta hlauparar fengið þjálfun í hinum ýmsum tegundum hlaupa eins og götuhlaupum, fjallahlaupum
Lesa meiraVeldu hlaup ársins 2023
Gefðu hlaupum sem þú tókst þátt í á árinu 2023 endurgjöf. Úrslit verða birt í lok janúar og Götuhlaup ársins 2023 og Utanvegahlaup ársins 2023 tilkynnt. Hægt verður að gefa einkunn til miðnættis sunnudaginn 14. janúar en
Lesa meira