Torfi Helgi Leifsson

Torfi Helgi Leifsson

Torfi H. Leifsson stofnaði hlaup.is 1996 og hefur unnið við vefinn í frístundum af hugsjón, þegar hann er ekki úti að hlaupa eða sinna fjölskyldunni sinni.

Hann er mikill áhugamaður um þjálfun og hlaupafræði og hefur viðað að sér mikilli þekkingu í gegnum árin sem hann miðlar á reglulegum hlaupanámskeiðum á vegum hlaup.is og sem þjálfari.

Torfi hefur stundað langhlaup reglulega frá árinu 1990 og hlaupið í keppni allt frá 1500 m til 55 km Laugavegshlaups (þrátt fyrir að hafa í upphafi hlaupaferils sem unglingur sýnt ágæta spretthlaupstakta).

Salomon Hlaup TV03.08.2022

Viðtöl fyrir og eftir Súlur Vertical hlaupið

Hlaup.is tók nokkur viðtöl við hlaupara fyrir og eftir hlaupið. Við hittum á tvo hlaupara, þá Arnar Rúnarsson og Sindra Pétursson sem báðir búa í Svíþjóð og eru að undirbúa sig fyrir fjallahlaup í umhverfi sem er ekki me

Lesa meira
Fréttir20.07.2022

Myndir, vídeó og viðtöl frá Laugavegshlaupinu

Laugavegshlaupið fór fram í 26 sinn í ár og sýndu hlauparar frábæran árangur.  Andrea Kolbeinsdóttir 23 ára kom aftur sá og sigraði þegar hún stórbætti ársgamalt brautarmet sem hún setti sjálf í fyrra þegar hún hljóp fyr

Lesa meira
Salomon Hlaup TV20.07.2022

Vídeó af Laugavegshlaupurum eftir 3 km og svipmyndir frá hlaupinu

Við tókum vídeó af öllum hlaupurum eftir 3 km, sem sjást hér fyrir neðan. Einnig tókum við ýmsar svipmyndir úr hlaupinu og birtum það í samantekt aftast í þessari frétt. Sjáðu alla hópana í Laugavegshlaupinu í upphafi hl

Lesa meira
Salomon Hlaup TV17.07.2022

Laugavegshlaupið - Viðtöl fyrir og eftir hlaup

Laugavegshlaupið fór fram í 26 sinn í ár, en veðurspáin var ekki góð í vikunni fyrir hlaupið og miklar varúðarráðstafanir þurfti að gera, t.d. að bæta við jakka sem skyldubúnað hjá hlaupurum. Hlaupið byrjaði í Landmannal

Lesa meira
Fréttir17.07.2022

Laugavegshlaupið haldið í 26. sinn

Laugavegshlaupið fór fram í 26 sinn í ár, en veðurspáin var ekki góð í vikunni fyrir hlaupið og miklar varúðarráðstafanir þurfti að gera, t.d. að bæta við jakka sem skyldubúnað hjá hlaupurum. Hlaupið byrjaði í Landmannal

Lesa meira
Fréttir10.07.2022

Súlur Vertical - Norðlensk fjalladýrð um verslunarmannahelgina

66°Norður Súlur Vertical utanvegahlaupið fer fram 30. júlí næstkomandi. Allt stefnir í að hlaupið verði það stærsta frá upphafi og hápunktur verslunarmannahelgarinnar á Akureyri. Keppt er í þremur vegalengdum 18 km, 28 k

Lesa meira
Salomon Hlaup TV05.07.2022

Viðtöl og vídeó frá Akureyrarhlaupinu

Hlaup.is fylgdist með Akureyrarhlaupinu, tók myndir, viðtöl og vídeó af hlaupurum í brautinni. Afraksturinn má sjá hér fyrir neðan. Ef þú tókst þátt í hlaupinu, þá getur þú gefið hlaupinu einkunn. Ef þú skráir þig inn á

Lesa meira
Fréttir03.07.2022

Myndir og tímar frá Skúli Craftbar hlaupinu

Gleðihlaupið Skúli Craftbar hlaupið fór fram laugardaginn 2. júlí og var keppt í 10 km hlaupi. Farið er frá miðbænum rétt hjá Skúla Craftbar í gegnum Hljómskálagarðinn, út að Valssvæðinu og í gegnum það, inn á stígana hj

Lesa meira
Fréttir03.07.2022

Myndir og tímar frá Akureyrarhlaupinu

Akureyrarhlaupið fór fram við góðar aðstæður fimmtudaginn 30. júní. Hlaupnir voru 5 km, 10 km og 21,1 km á götu og var 21,1 km hlaupið jafnframt Íslandsmeistaramót í greininni. Heildarfjöldi hlaupara sem kláraði hlaupið

Lesa meira