Torfi Helgi Leifsson

Torfi Helgi Leifsson

Torfi H. Leifsson stofnaði hlaup.is 1996 og hefur unnið við vefinn í frístundum af hugsjón, þegar hann er ekki úti að hlaupa eða sinna fjölskyldunni sinni.

Hann er mikill áhugamaður um þjálfun og hlaupafræði og hefur viðað að sér mikilli þekkingu í gegnum árin sem hann miðlar á reglulegum hlaupanámskeiðum á vegum hlaup.is og sem þjálfari.

Torfi hefur stundað langhlaup reglulega frá árinu 1990 og hlaupið í keppni allt frá 1500 m til 55 km Laugavegshlaups (þrátt fyrir að hafa í upphafi hlaupaferils sem unglingur sýnt ágæta spretthlaupstakta).

Salomon Hlaup TV13.08.2024

Brúarhlaupið 2024 - Vídeó, myndir og úrslit

Brúarhlaupið var haldið á Selfossi 10. ágúst síðastliðinn. Boðið er upp á 3 km, 5 km og 10 km hlaup ásamt 5 km hjólreiðum. Hlaupið er hluti af bæjarhátíðinni sem fram fer sömu helgi. Hlaup.is var á staðnum og tók vídeó a

Lesa meira
Fréttir13.08.2024

Hlaup.is fagnar í dag 28 ára afmæli sínu

Hlaup.is fagnar í dag, þann 13. ágúst, 28 ára afmæli sínu. Frá 1996 hefur hlaup.is haft það að markmiði að þjónusta íslenska hlaupasamfélagið. Við kappkostum að veita íslenska hlaupasamfélaginu eins mikla þjónustu og afþ

Lesa meira
Salomon Hlaup TV12.08.2024

Vatnsmýrarhlaupið 2024 - Vídeó og myndir

Vatnsmýrarhlaupið var haldið í 29. sinn fimmtudaginn 8. ágúst síðastliðinn. Hlaupið var í Vatnsmýrinni og Skerjafirði eins og undanfarin fjögur ár.  Hlaup.is var á staðnum og tók vídeó af hlaupurum eftir 1 km og 4,5 km.

Lesa meira
Salomon Hlaup TV12.08.2024

Adidas Boost 2024 - Vídeó, myndir og úrslit

Adidas Boost hlaupið fór fram miðvikudaginn 31. júlí. Hlaupið er frá Rafstöðvarbrekkunni í Elliðaárdalnum upp og niður Elliðaárdalinn, inn í Fossvogsdalinn og endað við Rafstöðina í Elliðaárdalnum. Hlaupið er 10 km á fla

Lesa meira
Salomon Hlaup TV18.07.2024

Laugavegur Ultra 2024 - Vídeó og myndir í brautinni og marki

Hlaup.is fylgdist með Laugavegshlaupinu og tók myndir, viðtöl og vídeó sem hægt er að skoða hér fyrir neðan. Einnig er hægt að skoða myndir hér á hlaup.is. Gulir hlauparar eftir 3 km   Rauðir hlauparar eftir 3 km   Græ

Lesa meira
Salomon Hlaup TV18.07.2024

Laugavegur Ultra 2024 - Viðtöl við hlaupara fyrir og eftir hlaup

Hlaup.is tók viðtöl við nokkra hlaupara fyrir hlaupið í Landmannalaugum og eftir hlaupið í Þórsmörk. Einnig er hægt að skoða myndir hér á hlaup.is og vídeó af hlaupurum í brautinni og marki. Hlauparar í Landmannalaugum Ó

Lesa meira
Salomon Hlaup TV30.05.2024

Mýrdalshlaupið 2024 - Myndir, vídeó og úrslit

Mýrdalshlaupið fór fram laugardaginn 25. maí. Boðið var upp á 3 km skemmtiskokk ásamt 10 km og 21 km hlaupi með góðri hækkun. Sérstaklega er 21 km hlaupið mjög krefjandi. Að þessu sinni þurfti að breyta brautinni í 21 km

Lesa meira
Salomon Hlaup TV20.05.2024

Hvítasunnuhlaup Hauka og Brooks 2024 - Myndir og vídeó af hlaupurum

Hvítasunnuhlaup Hauka og Brooks fór fram við mjög góðar aðstæður laugardaginn 18. maí. Að venju var hlaupið frá Haukahúsinu á Völlunum og inn á Uppland Hafnarfjarðar þar sem margar skemmtilegar hlaupaleiðir liggja. Hátt

Lesa meira
Salomon Hlaup TV19.05.2024

Stjörnuhlaup VHE 2024 - Vídeó og myndir af hlaupurum

Stjörnuhlaupið var haldið laugardaginn 18. maí. Boðið var upp á tvær vegalengdir 11 km og 22 km hlaupaleiðir í Heiðmörkinni. Ágæt þátttaka var í hlaupinu sem fór fram í góðu veðri og við fínar aðstæður. Hlaup.is var á st

Lesa meira