Nirbhasa Magee hóf 3100 mílna Sri Chinmoy hlaupið
Nirbhasa Magee, Reykvíkingur sem er upprunalega frá Írlandi, hefur fjórum sinnum lokið lengsta hlaupi heims - Sri Chinmoy 3100 mílna hlaupinu (tæpir 5000 km). Í þessu hlaupi - Sri Chinmoy 3100 mílna hlaupinu - verða þátt
Lesa meiraÍslendingar í hálfu maraþoni í Kaupmannahöfn 2022
Í dag fór Copenhagen Half Marathon fram þar sem 175 Íslendingar kláruðu hálft maraþon. Hlaupið er hluti af röð hálfmaraþonhlaupa sem kallast SuperHalf Series og er í ætt við sex hlaupa Marathon Majors maraþonseríuna sem
Lesa meiraRatleikjanámskeið fyrir byrjendur – börn og fullorðna
Byrjendanámskeið í rathlaupi fer fram tvo fimmtudaga í september. Námskeiðið er tilvalið fyrir þá sem eru stíga sín fyrstu skref í rathlaupi og vilja þjálfa rötunarkunnáttu. Farið verður fjöruga ratleiki, grunnatriði í
Lesa meiraViðtöl við hlaupara eftir Reykjavíkurmaraþon og vídeó úr brautinni
Hlaup.is tók nokkur viðtöl við fremstu hlauparana í maraþoni og heyrði þeirra upplifun af hlaupinu ásamt ýmislegt annað. Viðtal við Andreu Kolbeinsdóttir Við fengum að heyra hvað Andrea gerði í aðdraganda hlaupsins og
Lesa meiraMyndir frá Reykjavíkurmaraþoni
Hlaup.is stóð vaktina í Reykjavíkurmaraþoni og tók allar myndir fyrir hlaupið í samvinnu við Íþróttabandalag Reykjavíkur bæði í marki og út á brautinni á Eiðsgranda. Athugaðu að skrá þig inn á Mínar síður með rafrænum sk
Lesa meiraMikið fjör í Drulluhlaupi Krónunnar
Drulluhlaup Krónunnar var haldið í dag laugardaginn 13. ágúst í flottu veðri. Mikil aðsókn var í hlaupið og komust færri að en vildu. Um 400 manns, ungir sem aldnir tóku þátt í mikilli gleði í þessu skemmtilega 3,5 km hi
Lesa meiraViðtöl fyrir og eftir Súlur Vertical hlaupið
Hlaup.is tók nokkur viðtöl við hlaupara fyrir og eftir hlaupið. Við hittum á tvo hlaupara, þá Arnar Rúnarsson og Sindra Pétursson sem báðir búa í Svíþjóð og eru að undirbúa sig fyrir fjallahlaup í umhverfi sem er ekki me
Lesa meiraMyndir, vídeó og viðtöl frá Laugavegshlaupinu
Laugavegshlaupið fór fram í 26 sinn í ár og sýndu hlauparar frábæran árangur. Andrea Kolbeinsdóttir 23 ára kom aftur sá og sigraði þegar hún stórbætti ársgamalt brautarmet sem hún setti sjálf í fyrra þegar hún hljóp fyr
Lesa meiraVídeó af Laugavegshlaupurum eftir 3 km og svipmyndir frá hlaupinu
Við tókum vídeó af öllum hlaupurum eftir 3 km, sem sjást hér fyrir neðan. Einnig tókum við ýmsar svipmyndir úr hlaupinu og birtum það í samantekt aftast í þessari frétt. Sjáðu alla hópana í Laugavegshlaupinu í upphafi hl
Lesa meira