Pistlar

Ritstjórn hlaup 06.01.2018

Pistill: Áramótahlaupaannáll frá Gunnari Ármannssyni

Þetta hlaupaár er búið að vera virkilega skemmtilegt og viðburðarríkt. Af því tilefni að til stóð að reyna að ná 50 ára aldri á árinu var ég búinn að skipuleggja nokkur maraþonhlaup til að halda uppá áfangann. Þegar upp

Lesa meira
Ritstjórn hlaup 04.01.2018

Pistlar Kristínar Irene Valdemarsdóttur: Vetrarhlaup á vetrarsólhvörfum

 Nýr pistlahöfundur hefur gengið til liðs við hlaup.is. Kristín Irene Valdemarsdóttir er kennari, skíðakona og hlaupari. Hún hefur stundað hlaup frá árinu 1996 og hefur einlægan áhuga á öllu því sem viðkemur hlaupum, hre

Lesa meira
Stefán Gíslason 06.12.2017

Sondre Moen brýtur blað í maraþonsögunni

Gaman verður að fylgjast með Norðmanninum á komandi árum,Norðmaðurinn Sondre Nordstad Moen náði sögulegum árangri í Fukuokamaraþoninu sl. sunnudag (3. desember) þegar hann kom langfyrstur í mark á 2:05:48 klst. Þessi ára

Lesa meira
Ritstjórn hlaup 05.12.2017

Pistill frá Einari Gunnari Guðmundssyni: Tölfræði úr 42 km í Reykjavíkurmaraþon 1986-2017

Tölfræðigreiningar á íslenskum götuhlaupum hafa verið takmarkaðar hingað til. Einna helst hefur hlaup.is verið dugleg við að birta úrslit. Sem hlaupari og áhugamaður um tölfræði hefur mér fundist vanta upp á greiningar s

Lesa meira
Evu Ólafsdóttir 22.11.2017

128 km fjallahlaup í Andalúsíu

Gran Vuelta Valle del Genal er 128 kílómetra langt fjallahlaup í Andalúsíu á Spáni.  Hlaupið er um skógivaxin fjöll del Genal dalsins og er samanlögð hækkun í hlaupinu um 6,400 metrar. Við lögðum af stað þrír Íslendingar

Lesa meira
Stefán Gíslason 08.11.2017

Shalane Flanagan er maður mánaðarins

New York maraþonið sl. sunnudag var sögulegt og ríkt af tilfinningum. Þar bar hæst sigur Shalane Flanagan sem varð þar með fyrsta bandaríska konan til að vinna hlaupið í 40 ár. Fyrir hlaupið hafði hún sagt að þetta kynni

Lesa meira
Stefán Gíslason 17.10.2017

Hvert maraþon er ný reynsla

Ég hljóp 19. maraþonið mitt á dögunum. Ég get sem sagt ekki talist byrjandi á þessu sviði, þó að vissulega hafi þó nokkrir runnið þetta skeið oftar en ég. En hversu oft sem maður hleypur maraþon, þá fylgir því alltaf ný

Lesa meira
Ritstjórn hlaup 03.10.2017

Pistill eftir Gunnar Ármannsson: Reykjavík og Berlín

Daginn fyrir Reykjavíkurmaraþonið, föstudaginn 19. ágúst sl., lentum við Þóra á Íslandi eftir vel heppnaða för til Thailands og Ástralíu. Í þetta skiptið var hugmyndin sú að vera á hliðaralínunni og fylgjast með hlaupinu

Lesa meira
Björn R. Lúðvíksson 27.09.2017

Lavaredo Ultra Trail: Pistill eftir Björn Rúnar Lúðvíksson

Björn í miðjum helli, stórbrotið landslag. Það var kominn október, og engin markmið fyrir næsta ár komin á blað. Hásinin vinstra megin var enn að plaga mig, en hún ætti að hafa náð að gróa. Einnig var hægri kálfinn enn a

Lesa meira