Pistlar

Ritstjórn hlaup 30.01.2018

Pistill frá Stefáni Gíslasyni: Hlaupaannáll 2017 og markmið 2018

Laugavegurinn 2017.Ég rakst á eftirfarandi heilræði einhvers staðar á netinu í gær: „Segðu ekki fólki frá áformum þínum. Sýndu þeim heldur árangurinn". Samt sem áður ætla ég sem fyrr að gera upp nýliðið hlaupaár og upplj

Lesa meira
Ritstjórn hlaup 14.01.2018

Pistill eftir Axel Einar Guðnason: Berlín maraþon 2017

Berlin maraþon 24. september 2017 - framhald af fyrri pistli á hlaup.is sem nefnist  „Leiðin til Berlin"Stoltur með íburðarmikinn verðlaunapening.Síðasti pistill endaði í hávaðaroki út í Vestmannaeyjum, laugardaginn 2. s

Lesa meira
Stefán Gíslason 11.01.2018

Hlaupið frá þunglyndi og kvíða

Ég hef stundum verið spurður eftir langan vinnudag á skrifstofunni hvort ég „ætli virkilega út að hlaupa núna, svona þreyttur". Og svarið er oftast það sama: „Jú, ég ætla út að hlaupa núna, einmitt af því að ég er svona

Lesa meira
Ritstjórn hlaup 06.01.2018

Pistill: Áramótahlaupaannáll frá Gunnari Ármannssyni

Þetta hlaupaár er búið að vera virkilega skemmtilegt og viðburðarríkt. Af því tilefni að til stóð að reyna að ná 50 ára aldri á árinu var ég búinn að skipuleggja nokkur maraþonhlaup til að halda uppá áfangann. Þegar upp

Lesa meira
Ritstjórn hlaup 04.01.2018

Pistlar Kristínar Irene Valdemarsdóttur: Vetrarhlaup á vetrarsólhvörfum

 Nýr pistlahöfundur hefur gengið til liðs við hlaup.is. Kristín Irene Valdemarsdóttir er kennari, skíðakona og hlaupari. Hún hefur stundað hlaup frá árinu 1996 og hefur einlægan áhuga á öllu því sem viðkemur hlaupum, hre

Lesa meira
Stefán Gíslason 06.12.2017

Sondre Moen brýtur blað í maraþonsögunni

Gaman verður að fylgjast með Norðmanninum á komandi árum,Norðmaðurinn Sondre Nordstad Moen náði sögulegum árangri í Fukuokamaraþoninu sl. sunnudag (3. desember) þegar hann kom langfyrstur í mark á 2:05:48 klst. Þessi ára

Lesa meira
Ritstjórn hlaup 05.12.2017

Pistill frá Einari Gunnari Guðmundssyni: Tölfræði úr 42 km í Reykjavíkurmaraþon 1986-2017

Tölfræðigreiningar á íslenskum götuhlaupum hafa verið takmarkaðar hingað til. Einna helst hefur hlaup.is verið dugleg við að birta úrslit. Sem hlaupari og áhugamaður um tölfræði hefur mér fundist vanta upp á greiningar s

Lesa meira
Evu Ólafsdóttir 22.11.2017

128 km fjallahlaup í Andalúsíu

Gran Vuelta Valle del Genal er 128 kílómetra langt fjallahlaup í Andalúsíu á Spáni.  Hlaupið er um skógivaxin fjöll del Genal dalsins og er samanlögð hækkun í hlaupinu um 6,400 metrar. Við lögðum af stað þrír Íslendingar

Lesa meira
Stefán Gíslason 08.11.2017

Shalane Flanagan er maður mánaðarins

New York maraþonið sl. sunnudag var sögulegt og ríkt af tilfinningum. Þar bar hæst sigur Shalane Flanagan sem varð þar með fyrsta bandaríska konan til að vinna hlaupið í 40 ár. Fyrir hlaupið hafði hún sagt að þetta kynni

Lesa meira