Forsetahlaupið 2024 - Vídeó og myndir af hlaupurum eftir 1 km

uppfært 19. maí 2024

UMFÍ hélt Forsetahlaupið á Álftanesi á Uppstigningardag þann 9. maí. Hlaupið var án tímatöku og mætti fjöldi fólks í góðu veðri til að taka þátt.

Hlaup.is var á staðnum og tók vídeó af hlaupurum, sjá hér fyrir neðan. Einnig tók hlaup.is myndir af hlaupurum.