Viðtöl

Viðtöl26.05.2016

Yfirheyrsla: Inga Erlingsdóttir úr Skokkhópi Hauka

Inga í Hvítasunnuhlaupi Hauka núna um daginn.Inga Erlingsdóttir úr Skokkhópi Hauka er í Yfirheyrslunni þessa vikuna. Eftir að hafa tekið skorpur í hlaupum og hreyfingu alla tíð hefur Inga hlaupið reglulega frá upphafi ár

Lesa meira
Viðtöl12.05.2016

Viðtal við Hlyn Andrésson: Ógnar Íslandsmetum Kára Steins

Hlynur Andrésson, 22 ára Eyjapeyji hefur verið að gera frábæra hluti upp á síðkastið. Undanfarin misseri hefur Hlynur verið að höggva ansi nærri Íslandsmetum Kára Steins Karlssonar í 5 km og 10 km hlaupi. Bakgrunnur Hlyn

Lesa meira
Viðtöl06.05.2016

Yfirheyrsla: Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir úr ÍR skokk

Ragnheiður í flugköstum.Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir er 34 ára hlaupari úr ÍR skokk. Eftir að hafa tekið skorpur hér og þar gekk Ragnheiður til liðs við ÍR skokk árið 2012 og hefur síðan æft með skipulegum hætti. Og fram

Lesa meira
Viðtöl22.04.2016

Viðtal við Kára Stein: Ólympíuleikarnir í húfi í Düsseldorf

Kári Steinn á sprettinum í Valshlaupinu í haust.Kári Steinn Karlsson einn af okkar allra fremstu langhlaupurum og Íslandsmethafi í maraþonhlaupi fær að öllum líkindum aðeins eitt tækifæri í viðbót til að tryggja sig inná

Lesa meira
Viðtöl18.04.2016

Ferðasaga: Guðrún Guðjónsdóttir í Parísarmaraþoni

Guðrún Guðjónsdóttir, hlaupagikkur með meiru heldur úti skemmtilegu bloggi á síðunni sogustundin.wordpress.com. Þar skrifar hún af og til um hlaup, hlaup.is fékk leyfi til að birta færslu um þátttöku hennar og systur hen

Lesa meira
Viðtöl22.02.2016

Ferðasaga: Víkingar fengu lúxusmeðferð í Gran Canaria maraþoninu

Fv. Jóngeir Þórisson, Sigurður Benediktsson, Grétar Þórisson, Vilhjálmur Jónsson og Tonie Gertin Sörensen tilbúin í slaginn.Hverjum dytti það til hugar að fara til Gran Canaria og hlaupa þar í skipulögðu keppnishlaupi í

Lesa meira
Viðtöl02.02.2016

Yfirheyrsla: Sonja Sif Jóhannsdóttir úr UFA-Eyrarskokk

Sonja á fullri ferð með þumal á lofti og brosið skammt undan.Sonja Sif Jóhannsdóttir býr á Akureyri og starfar sem kennari í MA. Hún hleypur með UFA- Eyrarskokk sem er kraftmikill hlaupahópur á Akureyri. Sonja er fertugu

Lesa meira
Viðtöl27.01.2016

Hlaupasería FH og Atlantsolíu hefst á morgun: Jákvæðar breytingar og enn betri umgjörð

Strandlengjan í Hafnarfirði er úrvals hlaupaleið.„Okkur í Hlaupahópi FH fannst vanta stutt hlaup sem höfðaði til allra getu- og aldurshópa. Þessi árstími, fyrstu þrír mánuðir ársins var minnst ásetinn öðrum keppnishlaupu

Lesa meira
Viðtöl11.01.2016

Hlaupaárið 2015 gert upp - Rannveig Oddsdóttir, þjálfari hjá UFA Eyrarskokki

Rannveig í Reykjavíkurmaraþoninu síðasta haust.Hlaup.is heldur áfram að gera upp hlaupaárið 2015. Rannveig Oddsdóttir, hlaupadrottning og þjálfari hjá UFA Eyrarskokki á Akureyri ætlar að loka hringnum en hún er síðust í

Lesa meira