Arnar og Anna Karen Íslandsmeistarar á braut

uppfært 17. september 2020

Meistaramót Íslands í 5.000 og 10.000 metra hlaupi á braut fór fram í Kaplakrika um síðustu Helgi miklum vindi og erfiðum aðstæðum. Íslandsmeistari í 10.000 metra hlaupi varð Arnar Pétursson, Breiðablik, þegar hann kom í mark á 32:48,38. Í 5.000 metra hlaupi hafnaði FH-ingurinn Anna Karen Jónsdóttir í fyrsta sæti á 18:34,57.

Úrslit úr hlaupunum má nálgast á hlaup.is. 

VID2019 0046
Arnar Pétursson er Íslandsmeistari í 10.000m hlaupi.

Heimild: Fri.is.