Hlaup TV

Hlaup TV02.09.2021

North Ultra Fjallakofans - Vídeó af hlaupurum á ýmsum stöðum í brautinni

Það var gaman að fylgjast með hlaupurum North Ultra í brautinni á hinum ýmsu stöðum. Við náðum bæði 56 km og 25 km hlaupurunum á hinum ýmsu stöðum, sérstaklega var gaman að sjá hvernig hinir ýmsu hlauparar kláruðu sig af

Lesa meira
Hlaup TV01.09.2021

North Ultra Fjallakofans - Viðtöl við hlaupara

Hlaup.is fylgdist með hlaupurunum í North Ultra Fjallakofans sem fram fór um síðustu helgi. Við tókum viðtöl og fylgdumst með í brautinni, sjá frétt með þeim vídeóum. Við byrjuðum á ræða við Helgu Maríu Heiðarsdóttir hla

Lesa meira
Hlaup TV22.08.2021

HHHC hlaupa maraþon og hálft maraþon á RM brautinni

Það urðu margir fyrir miklum vonbrigðum þegar Reykjavíkurmaraþonið var fellt niður annað árið í röð. HHHC hlaupahópurinn lét það ekki slá sig út af laginu og efndi til maraþons og hálf maraþons hlaups á RM hlaupaleiðinni

Lesa meira
Hlaup TV21.07.2021

Laugavegshlaupið - Vídeó í starti, eftir 3 km og í marki

Metþátttaka var í Laugavegshlaupinu síðastliðinn laugardag þegar það fór fram í tuttugasta og fimmta sinn. Samtals 590 hlauparar lögðu í hann kl. 9.00 frá Landmannalaugum, þar sem frábærar aðstæður voru í og ljóst var að

Lesa meira
Hlaup TV27.06.2021

Snæfellsjökulshlaupið - Viðtöl, myndir og vídeó frá hlaupinu

Hlaup.is fór á Snæfellsnesið og fylgdist með hlaupinu, sem fram fór við mismunandi aðstæður. Sól og blíðu, strekkingsvind með hríð og allt þar á milli. Hlauparar létu það ekki á sig fá og kláruðu hlaupið, þó að tímar vær

Lesa meira
Hlaup TV22.06.2021

Viðtöl við Mt. Esja Ultra Maraþon hlaupara og hlauphaldara

Hlaup.is tók viðtöl við þá Þorlák Jónsson hlaupaþjálfara KR skokk og Hlyn Guðmundsson eiganda verslunarinnar hlaupar.is sem báðir voru að fara í 45 km Mt. Esja Ultra Maraþonið. Einnig var rætt við Sigurð Kiernan einn af

Lesa meira
Hlaup TV06.06.2021

Salomon Hengill Ultra - Viðtöl við hlaupara í nokkrum vegalengdum

Hlaup.is hitti fullt af hlaupurum áður en hinar ýmsu vegalengdir hófust og tók púlsinn á þeim. Við ræddum við 106 km hlauparana Hauk Þór Lúðvíksson og þær stöllur Rósu Björk, Guðrúnu, Helgu Maríu og Kristjönu Millu, þau

Lesa meira
Hlaup TV04.06.2021

Hengill Ultra - 100 mílna hlauparar í viðtölum og í brautinni

Við heyrðum hljóðið í tveimur af tuttugu hlaupurum sem lögðu af stað í Hengil Ultra 100 mílna hlaupið rétt fyrir hlaup og svo ræddum við líka við Einar Bárðarson skipuleggjanda hlaupsins. Að auki má sjá hér fyrir neðan þ

Lesa meira
Hlaup TV31.05.2021

Stjörnuhlaupið - Hlauparar leggja af stað og eftir 4 km

Stjörnuhlaupið fór fram laugardaginn 29. maí. Hlaupið var haldið með nýju sniði, áhersla lögð á að þræða hverfin í Garðabæ og fá upp tónlistarstemmningu. Hlaup.is var á staðnum og tók myndir á vídeó, sjá hér fyrir neðan.

Lesa meira