Bein útsending frá Dresden maraþoni

uppfært 20. mars 2021

Hlynur Andrésson hleypur í fyrramálið sitt fyrsta maraþon í Dresden og gerir í leiðinni atlögu að Íslandsmeti og lágmarki fyrir Ólympíuleikana sem er 2:11:30. Þú getur fylgst með beinni útsendingu á þessari slóð, en maraþonhlaupið hefst kl. 9:30 að íslenskum tíma.