uppfært 25. ágúst 2020

Í ljósi aðstæðna og til að sýna samfélagslega ábyrgð, hefur stjórn Frjálsíþróttadeildar UMF.Selfoss, ákveðið að FRESTA, Brúarhlaupi Selfoss, sem átti að fara fram 8. ágúst nk.  Skoðað verður á næstu dögum hvort mögulegt verður að,halda það í lok ágúst eða byrjun september, eftir því hvernig mál þróast.