birt 09. apríl 2004

Þann 7. apríl síðastliðinn bættust, 17 maraþon við í hóp þeirra sem beita lyfjaprófum. Þetta eru meðal annars maraþonin í Beijing, Belgrad, Dublin, Hamborg, Istanbul, Las Vegas, Stokkhólmi, Turin, Valencia, Vancouver, og hálf-maraþon í Kyoto og Lisabon. Þau maraþon sem hafa beitt hafa lyfjaprófunum hingað til eru Boston, London, Berlín, Chicago, og New York maraþonin.