birt 10. apríl 2004

Hlaupahópur NFR og hlaupahópur Hreyfingar ásamt fleirum hefur sameinast sem ein breiðfylking undir nafninu Laugaskokk og hleypur þaðan á mánudögum, miðvikudögum og fimmtudögum kl. 17:30 og á laugardögum kl. 09:30. Leiðbeinandi hópsins er Pétur Frantzson. Ákveðið var á fjölmennum fundi NFR-manna og kvenna að setja hlaupahóp NFR í bið þar til annað verður ákveðið.