birt 10. apríl 2004

10. október. Námsflokkar Reykjavíkur í Mjódd, kl. 20:30.

 • Trausti Valdimarsson læknir.
  Laugarvegshlaupið 2003, læknisfræðilegt mat á ástandi keppenda með tilliti til vökvaþarfar hlaupara.
 • Jónína Ómarsdóttir, íþróttakennari, BS í íþróttafræði, frjálsíþróttaþj. Fjölnir.
  Kynning á niðurstöðum rannsóknar á notkun íþróttadrykkja og orkugels og þekking á mikilvægi vökvaneyslu meðal hlaupara á Íslandi.

25. október. Skíðaskálinn í Hveradölum.

 • Uppskeruhátíð Framfara og FRÍ, Skíðaskálanum Hveradölum

6. nóvember. Íþrótta og Ólympíusamband Íslands, 3. hæð kl. 20:00

 • Fríða Rún Þórðardóttir, BS næringarfræði, MS næringarráðgjöf
  Unglingalandsliðsþjálfari frjálsíþróttasamband Ísland, ISSA einkaþjálfari
  Vökvaþörf íþróttafólks.
 • Lýður B. Skarphéðinsson, Össur
  Kynning á hlaupaskóm og gildi hlaupagreininga.

Fellur niður. 4. desember. Íþrótta og Ólympíusamband Íslands, 3. hæð, kl. 20:00

 • Erlingur Jóhannsson Dósent í Lífeðlisfræði
  Skorarstjóri Íþróttaskorar Kennaraháskóla Íslands Laugarvatni
  Íslandsmethafi í 800 m hlaupi
  Þjálfun 400m og 800m hlaupara. Úttekt á eigin þjálfun, rök og
  vangaveltur út frá lífeðlisfræðilegum grundvelli.

Á fyrirlestrinum verður boðið upp á Powerade í boði Vífilfells.