Gleðileg jól og farsælt komandi hlaupaár

uppfært 25. desember 2021

Kæru hlauparar.

Hlaup.is óskar ykkur öllum gleðilegra jóla og farsæls komandi hlaupaárs :-)

Við vonum að þrátt fyrir takmarkanir og frestanir hlaupa um þetta leyti, þá verði allt orðið eins og það á að vera þegar hlaupavertíðin byrjar í vor og hvetjum ykkur öll til að halda áfram að æfa skynsamlega og njóta þessa að stunda þessa íþrótt sem gefur okkur svo mikið.