Hlaupasería FH og Bose - Staðan í stigakeppni eftir 2 hlaup

uppfært 28. febrúar 2021

Annað hlaupið í Hlaupaseríu FH og Bose fór fram á tímabilinu 22-25. febrúar, en hlaupið er núna sett upp sem sýndarhlaup. Hver hlaupari hleypur fyrirfram ákveðið Strava "segment" og skilar inn tímum. Staðan í stigakeppninni eftir tvö fyrstu hlaupin er eftirfarandi og þú getur líka séð úrslitin á hlaup.is.

RöðNafnF.árLið / FélagHl. 1Hl. 2Samt.
Karlar
1Arnar Petursson1991Breiðablik151530
2Þórólfur Þórsson1976NIKE131427
3Hlynur Guðmundsson1972HLAUPAR.IS / Laugaskokk141327
4Börkur Þórðarson19783N111122
5Adrian Graczyk1988Zabiegani Reykjavik121022
6Sigurður Karlsson1990ÍR10515
7Stefan Mar Möller19881212
8Brynjar Viggósson1973HHHC9211
9Jón Ólafsson198899
10Guðlaugur Ari Jónsson1994ÍR88
11Steinn Jóhannsson1968Hlaupahópur FH88
12Reynir Bjarni Egilsson1980Kaldbakur Running77
13Alfredo Caballero Benítez199877
14Einar Þórmundsson199166
15Gunnar Marteinsson1983Vængir Júpiters516
16Ásgeir Daði Þórisson1993Vængir Júpiters66
17Jósep Magnússon1977Flandri44
18Gunnar Ingólfsson1986Skokkhópur Álftaness44
19Stefán Kári Smárason2003Breiðablik33
20Zdzislaw Nakoneczny1984Zabiegani33
21Gauti Kjartan Gislason1978Skokkhópur Álftaness22
22Tómas Beck1980Hlaupahópur FH11
Konur
1Andrea Kolbeinsdóttir1999ÍR151530
2Íris Anna Skúladóttir1989CFR141428
3Hjördís Ýr Ólafsdóttir19823SH / Hlaupahópur FH131225
4Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir1981Ír skokk12921
5Borghildur Valgeirsdóttir1980Laugaskokk11819
6Þóra Gísladóttir1977Hlaupahópur FH10717
7Rakel Eva Veigsdóttir2006Hlaupahópur FH9615
8Helen Ólafsdóttir1971Ægir 3 / HHHC1313
9Katrín Sigrún Tómasdóttir1980Hlaupahópur FH8412
10Thelma Björk Einarsdóttir1990Valur Skokk1111
11Þórhildur Hafsteinsdóttir19916511
12Linda Heiðarsdóttir1982LAB1010
13Gunnhildur Ásta Traustadóttir1980Hlaupahópur FH/Náttúruhlaup729
14Gunnur Róbertsdóttir1974Nátturuhlaup538
15Halldóra Matthíasdóttir Proppé1969Hlaupahópur Stjörnunnar/Náttúruhlaup44
16Erla EyjólfsdóttirHlaupahópur FH33
17Hlif Brynja Baldursdóttir1967Hlaupahópur FH/Náttúruhlaup112
18Þóra Pétursdóttir1981Árbæjarskokk22