birt 10. apríl 2004

Nokkrir íslenskir hlauparar voru meðal þeirra 30.430 þátttakenda í 28. Parísarmaraþoninu sem fram fór þann 4. apríl 2004 við mjög góðar aðstæður, sól og logni.  Það var Eþíópíubúinn Ambesa Tolosa sem sigraði á 2:08:56 og kom á óvart í þessu fyrsta maraþonkepnishlaupi sínu. Salina Kosgei frá Kenýa sigraði í kvennaflokki á 2:24:32, einnig í sínu fyrsta maraþonkeppnishlaupi.

Eftirfarandi tafla sýnir árangur Íslendinganna.

Nafn
Nettó tími
10 K
1/2 M
30 K
Brúttó tími
Röð official
Tíma röð
Ingólfur Örn Arnarsson
02:51:04
00:40:37
01:25:24
02:01:36
02:52:04
726
662
Ívar Adolfsson
02:53:33
00:41:14
01:26:00
02:02:25
02:54:32
893
817
Gunnar Richter
03:21:41
00:42:22
01:31:40
02:14:44
03:22:43
5059
5250
Karl Gíslason
03:27:08
00:48:59
01:42:19
02:25:31
03:31:03
6734
6490
Jóhanna Eiríksdóttir
03:59:00
00:52:28
01:52:14
02:42:40
04:02:55
15589
16848
Gríma Guðmundsdóttir
04:10:39
01:02:42
02:07:50
02:59:14
04:24:35
21090
19902
Jóna Björk Jónsdóttir
04:10:39
01:02:42
02:07:50
02:59:14
04:24:35
21089
19901
Sigurður Halldórsson
04:31:06
00:58:53
01:48:16
02:48:57
04:45:03
24931
24267