Myndir og úrslit frá Hvítasunnuhlaupi Hauka og Brooks

uppfært 15. júní 2022

Hlaup.is mætti í Hvítasunnuhlaup Skokkhóps Hauka og Brooks og tók myndir af hlaupurum í upphafi hlaupsins og eftir 5 km við Hvaleyrarvatn.

Kíktu á úrslitin úr hlaupinu og skoðaðu myndirnar á hlaup.is og vertu innskráður á Mínar síður til að geta búið til þitt eigið myndasafn. Kauptu mynd og styrktu hlaup.is í leiðinni :-)