Nýtt heimsmet í maraþoni í "Masters" aldursflokki

birt 09. apríl 2004

Mohamed Ezzher (41 árs), frá Morokkó bætti maraþon heimsmet í Parísar maraþoni um síðustu helgi (masters world record) og hljóp á 2:10:32 og bætti metið frá 1986 um meira en 2 mínútur. Þessi tími dugði honum í 4 sætið í heildina.