Seger sokkar útnefndir sem vara ársins 2004 í Svíþjóð

birt 26. janúar 2005

Hlaup.is færir íslenskum hlaupurum aðeins það besta !

Á síðasta ári útnefndu samtök sænskra fyrirtækja í fata- og vefnaðariðnaði Seger sokkana sem vöru ársins í Svíþjóð árið 2004. Ummæli nefndar sem sá um útnefninguna voru eftirfarandi:

Functional sport socks

Motivation by the committee
Sport socks according to the Seger Sense concept are characterized by modern thinking through new combinations of materials with low-friction fibres and an ingenious knitting technique for a number of comfort and knitting qualities all adjusted to the terms of different sports. This Swedish textile product for both competing and everyday athletes has had successful sales abroad as well as in Sweden.

Sjá fréttatilkynningu á PDF formi og einnig vef Seger.

Það kemur umsjónarmanni hlaup.is ekki á óvart að Seger sokkar skulu hafa orðið fyrir valinu, því bæði í gegnum reynslu sína af sokkunum og reynslu annarra hlaupara hefur honum orðið ljós hvílík yfirburðavara þetta er. Prófið endilega par og þið munuð aldrei snúa aftur í bómullarsokkana !

Þú getur keypt Seger sokkana í verslun hlaup.is, í Afreksvörum Síðumúla og hjá P.Ólafssyni, Trönuhrauni 6, Hafnarfirði.