birt 29. júlí 2015

Hlaup.is ræddi við sigurvegarana í Adidas Boost hlaupinu og umsjónaraðila hlaupsins.

Arnar Pétursson sigraði í Adidas Boost hlaupinu. Við heyrðum hvað honum fannst um brautina, næstu verkefni, næringarundirbúning og fleira.

Andrea Kolbeinsdóttir sigraði í kvennaflokknum í Adidas Boost hlaupinu. Við ræddum við þessa ungu og efnilegu íþróttakonu um brautina, hlaupin, þátttöku hennar í landsliðinu í tennis, framtíðina og fleira.

Við tókum viðtal við umsjónaraðila og skipuleggjendur hlaupsins og þeir sögðu okkur frá undirbúningnum, góðgerðarmálefninu og fleiru. 

Við tókum upp startið og létum upptökuna ganga við 3 km merkið.

Hlauparar koma í mark.