birt 13. ágúst 2015

Hlaup.is ræddi við sigurvegarana í 5 km hlaupi í Brúarhlaupinu.

Sæmundur Ólafsson er ungur og efnilegur hlaupari sem hefur verið að hlaupa millivegalengdir á braut en einnig tekið þátt í styttri götuhlaupum. Við eigum örugllega eftir að sjá meira til hans í götuhlaupunum.

Helga Guðný Elíasdóttir sigraði í kvennaflokki í 5 km hlaupi. Vð forvitnuðumst um hvernig aðstæður voru í hlaupinu og á hvað hún stefnir.

Helgi Haraldsson hefur verið í forsvari fyrir Brúarhlaupið í fjölda ára og hann segir okkur aðeins frá sögu hlaupsins, breytingum sem búið er að gera á tímasetningu og leiðunum í hlaupinu og einnig hvort hálft maraþon mun aftur verða hluti af Brúarhlaupinu (Ath. að myndbandið er aðeins úr fókus, eitthvað fór úrskeiðis í upptökunni)

Við tókum líka vídeó í startinu á 5 km og 10 km, á brautinni og í markinu. Kíkið á örstutt yfirlitsmyndband.