Hengill Ultra - 100 mílna hlauparar í viðtölum og í brautinni

uppfært 04. júní 2021

Við heyrðum hljóðið í tveimur af tuttugu hlaupurum sem lögðu af stað í Hengil Ultra 100 mílna hlaupið rétt fyrir hlaup og svo ræddum við líka við Einar Bárðarson skipuleggjanda hlaupsins. Að auki má sjá hér fyrir neðan þegar 100 mílna hlaupararnir lögðu af stað og þegar þeir voru í brautinni bæði eftir 4 km og 5 km.