uppfært 24. ágúst 2020

Við tókum viðtal við fulltrúa þeirra hlaupa sem lentu í efstu sætunum í kosningu um hlaup ársins.

Viðtal Þórólf Inga Þórsson sem tók við verðlaunum fyrir hönd Vestmanneyjahlaupsins sem kosið var Götuhlaup ársins 2019

Viðtal við Pál Hilmarsson og Erlu Þorstseinsdóttur sem eru meðal umsjónarmanns Gullsprettsins sem kosið var Utanvegahlaup ársins 2019