birt 28. ágúst 2014

Við settum dróna í loftið og tókum myndir af 10 km, 21 og 42 km hlaupurum í Reykjavíkurmaraþoni 2014.

Loftmynd af hálf-maraþon hlaupurum og maraþon hlaupurum.

Loftmynd af 10 km hlaupurum