birt 15. ágúst 2015

HlaupTV tók nokkur viðtöl fyrir og eftir Reykjavíkurmaraþonið 2015. Afraksturinn af því má sjá hér fyrir neðan.

Hlaup.is ræddi við meðlimi í Heiðursklúbbi Reykjavíkurmaraþons.

Viðtal við Gísla Ragnarsson og Sigurð Gunnsteinsson sem báðir eru meðlimir í Heiðursklúbbi Reykjavíkurmaraþons.

Hlaup.is ræddi við tvo fyrirlesara sem fengnir voru sérstaklega til Íslands út af Reykjavíkurmaraþoni og Sigurjón Sigurbjörnsson afrekshlaupara í eldri aldursflokkunum.

Viðtal við Kathrine Switzer þar sem hún lýsir upphafinu að hlaupum kvenna í maraþonhlaupum og hvernig hennar aðkoma að því var.

Viðtal við Roger Robinson prófessor við Viktoríu háskóla í Englandi og þjóðþekktur íþróttafréttamaður ræðir tengsl aldurs og árangurs í hlaupum. Roger er margreyndur hlaupari sem á aldursflokkamet í mörgum af þekktustu maraþonum heims og þ.á.m. 2:18,45 í Vancouver og 2:20,15 í Boston í aldursflokknum 40 ára+.

Viðtal við Sigurjón Sigurbjörnsson (Maraþon, 60 ára og eldri), en hann einsetti sér að setja aldursflokka met í Reykjavíkurmaraþoninu og hlaupa maraþonið undir 3 klst. 

Hlaup.is ræddi við umboðsaðila Saucony og Brooks á Reykjavíkurmaraþon sýningunni.

Viðtal við Berglindi Steinarsdóttur frá Dansport sem meðal annars selur vörur frá Saucony og Ron Hill sem framleiðir fatnað sem sérstaklega er hugsaður fyrir utanvegahlaup.

Viðtal við Lýð Skarphéðinsson frá versluninni og göngugreiningarfyrirtækinu "Eins og fætur toga" sem meðal annars selja vörur frá Brooks. Lýður gefur líka góð ráð í sambandi við val á hlaupaskóm og hvernig  hlaupagreining er notuð til að velja rétta skó eða stilla af skóbúnað.

Hlaup.is ræddi við nokkra af erlendu þátttakendunum Reykjavíkurmaraþons eftir hlaupið.

Viðtal við Bartosz Olszewski sigurvegara í maraþoni  

Viðtal við Kaisa Kukk sigurvegari kvenna í maraþoni

Viðtal við Kara Waters sigurvegara kvenna í hálfu maraþoni

Viðtal við John Wadelin sigurvegara í 10 km hlaupi

Hlaup.is ræddi við nokkra af þátttakendum Reykjavíkurmaraþons eftir hlaupið.

Viðtal við Hrafnkel Hjörleifsson sigurvegara Íslendinga í maraþoni

Viðtal við Hlyn Andrésson sigurvegara í hálfu maraþoni

Viðtal við Svövu Rán Guðmundsdóttir sigurvegari íslenskra kvenna í maraþoni

Viðtal við Sæmund Ólafsson sigurvegara íslenskra karla í 10 km hlaupi

Viðtal við Andreu Kolbeinsdóttur sigurvegara íslenskra kvenna í 10 km hlaupi

Viðtal við maraþonmæðgur Halldóru Geirharðsdóttir (10 km) og Steiney Skúladóttir (21,1 km)

Viðtal við Ingibjörgu Kjartansdóttir (21,1 km) og Emil Örn Aðalsteinsson (10 km)

Viðtal við Þorvald Ingimundarson (21,1 km)

Viðtal við Steinunni Unu Sigurðardóttir (21,1 km)

Viðtal við Gauta Guðnason (10 km)

Viðtal við Birgi Rafn Birgisson (10 km)