Stjörnuhlaupið - Hlauparar leggja af stað og eftir 4 km

uppfært 31. maí 2021

Stjörnuhlaupið fór fram laugardaginn 29. maí. Hlaupið var haldið með nýju sniði, áhersla lögð á að þræða hverfin í Garðabæ og fá upp tónlistarstemmningu. Hlaup.is var á staðnum og tók myndir á vídeó, sjá hér fyrir neðan.

Einnig er hægt að sjá myndir og úrslit úr hlaupinu á hlaup.is. Hægt er að kaupa myndir og ná í þær með því að skrá sig inn á Mínar síður hlaup.is

Hlauparar leggja af stað í 10 km Stjörnuhlaupinu.

Fyrstu 10 km hlauparar eftir 4 km

10 km hlauparar eftir 4 km - Fyrri hópur

10 km hlauparar eftir 4 km - Seinni hópur

Viðtal við forsvarsmenn Stjörnuhlaupsins nokkru fyrir hlaupið.