birt 09. ágúst 2015

Hlaup.is ræddi við hlaupara í Vatnsmýrarhlaupinu.

Anna Berglind Pálmadóttir sigraði kvennaflokkinn í Vatnsmýrarhlaupinu. Við ræddum við hana um hlaupið og hennar áform á næstunni.

Guðni Páll Pálsson var annar í Vatnsmýrarhlaupinu. Við ræddum við hann um hlaupið, vandræði í Laugavegshlaupinu og það sem framundan er.

Hlauparar eftir 0,5 km

Hlauparar koma í mark